OK.. Þannig er mál með vexti að ég mundi ekki hvernig átti að formatta nýja diskin minn í windows(mundi ekki hvernig ég ætti að finna hann)svo að ég formattaði með 2k disk og þá kom náttúrulega annað stýrikerfi.
Ég ætlaði svo bara að formatta það í windows (svona quick format) en fæ bara einhverja villu sem neitar mér um að formatta.
Vantar einhverja lausn á hvað ég gét gert.
p.s.
Vélin startar sér líka með nýja kerfið valið ef að ég er ekki nógu snöggur að skipta
Farðu í Start - Run - boot.ini og strokaðu þar út línuna sem að þú vilt ekki nota.
En ertu s.s. með gamla windows'ið á sama partion í annarri möppu? Þá gætirru prufað að henda bara út gömlu möppunni, en þá gætirru fengið villumeldingar eða einhverja galla
En windows vill samt sem áður að ég velji á milli tveggja stýrikerfa þótt ég hafai eytt öðru út. Og nú vantar mér að losna við þetta þannig að vélin velji bara windowsið mitt (ef að ég starta vélini og fer frá henni þá startar hún á hinu og það kemur bara villa að það vanti windows )
btw . þetta boot.ini virkar ekki hjá mér
Last edited by Dannir on Mán 02. Feb 2004 23:37, edited 1 time in total.