Brotinn Nokia 5230 skjár

Svara
Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Staða: Ótengdur

Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af Ýmir »

Ég varð fyrir því óhappi að brjóta skjáinn á Nokia 5230 símanum mínum. Veit einhver hvað kostar að gera við hann eða hvað ég gæti annað gert í því?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af biturk »

panta að utan og skipta um sjálfur bara

annað er talsvert dýrt


ef ´þú treistir þér ekki í að skipta gæti ég gert það fyrir smá aur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af Ýmir »

Hvar get ég pantað?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af Glazier »

Mirri skrifaði:Hvar get ég pantað?
Ebay ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af viddi »


A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af Ýmir »

Takk kærlega fyrir þetta :D
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Nokia 5230 skjár

Póstur af arnif »

Kostar 15þús hjá Nova....skjárinn í þessum símum virðist brotna hjá flest öllum.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Svara