
hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Sem sagt ég er með mjög basic kassa, með 120 mm viftu að framan sem blæs lofti inn og 120 mm viftu aftan á sem blæs lofti út, svo er pláss fyrir eina 80 mm viftu á hliðinni, hvort er betra að ég læt hana blása lofti inn eða út 

Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Inn.zdndz skrifaði:Sem sagt ég er með mjög basic kassa, með 120 mm viftu að framan sem blæs lofti inn og 120 mm viftu aftan á sem blæs lofti út, svo er pláss fyrir eina 80 mm viftu á hliðinni, hvort er betra að ég læt hana blása lofti inn eða út
Ferskt og kalt loft sem blæs beint inní örgjörva kælinguna og allt systemið

ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Klárlega inn 
Edit: Spjallpóstur númer 1515 hjá mér

Edit: Spjallpóstur númer 1515 hjá mér

Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Láta hliðarviftuna blása út ?tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Uuuu, nei

Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
x2, láta hliðarviftuna alltaf blása innGlazier skrifaði:Láta hliðarviftuna blása út ?tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Uuuu, nei
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 269
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
x3MatroX skrifaði:x2, láta hliðarviftuna alltaf blása innGlazier skrifaði:Láta hliðarviftuna blása út ?tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Uuuu, nei
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Slepptu hliðarviftunni ef þú mögulega getur, ekkert nema hávaði...
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
x4kobbi keppz skrifaði:x3MatroX skrifaði:x2, láta hliðarviftuna alltaf blása innGlazier skrifaði:Láta hliðarviftuna blása út ?tdog skrifaði:Láttu þá báða blása út, þá heldur rykið sig fyrir utan og þú færð alveg hreint loft inn líka.
Uuuu, nei
Í mínum kassa eru 3 litlar sem blása inn, 1 á sitthvorri hliðinni og 1 að framan og svo er ég með eina stóra að aftan sem blæs draslinu út. Ryksíur á öllum viftunum sem blása inn.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Mér finnst þetta velta helling á því hvar nákvæmlega viftan á hliðinni er. Er hún fyrir miðju, hægra eða vinstra megin, ofarlega eða neðarlega?
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
AntiTrust skrifaði:Mér finnst þetta velta helling á því hvar nákvæmlega viftan á hliðinni er. Er hún fyrir miðju, hægra eða vinstra megin, ofarlega eða neðarlega?
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
x2.
Prufaðu bara að snúa viftunni á báðar vegur og athugaðu hvort það verði eitthver munur á hitastigi.
Kæmi mér ekki á óvart ef að viftan er illa staðsett að þú munt ekki taka eftir neinum mun.
massabon.is
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Normið er að láta þær taka inn loft, það er samt ekki 100% annars væru þær líklegast með filterum eins og viftur að framan.
Ef þú værir td með viftu sem væri að blása á hliðarvifturnar þá myndi ég láta hliðariviftuna snúa út og vice versa.
Þumalputtareglurnar 2 eru
1: kalt loft inn að neðan, út að ofan
2: kalt loft inn að framan, út að aftan
Ef þú værir td með viftu sem væri að blása á hliðarvifturnar þá myndi ég láta hliðariviftuna snúa út og vice versa.
Þumalputtareglurnar 2 eru
1: kalt loft inn að neðan, út að ofan
2: kalt loft inn að framan, út að aftan
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
þakka svörinAntiTrust skrifaði:Mér finnst þetta velta helling á því hvar nákvæmlega viftan á hliðinni er. Er hún fyrir miðju, hægra eða vinstra megin, ofarlega eða neðarlega?
Ef hún er t.d. ofarlega vinstra megin segi ég blása út. Ef hún er neðarlega hægra megin myndi ég segja blása inn. Hvaða viftur blása hvernig snýst allt um viðmið af öðrum viftum og staðsetningu.
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Og ef þú ákveður að láta hana blása inn mæli ég með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1110" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
takk fyrir ábendinguna, fjárfesti eitt stykki af þessuFreyrGauti skrifaði:Og ef þú ákveður að láta hana blása inn mæli ég með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1110" onclick="window.open(this.href);return false;

Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
x2FreyrGauti skrifaði:Og ef þú ákveður að láta hana blása inn mæli ég með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1110" onclick="window.open(this.href);return false;
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
úps mín blæs út 

-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
fer mikið eftir hvernig setup þú ert með, og hvernig þú villt að loftflæðið sé, ég er með 2 x 120mm viftur framan á mínum kassa sem taka loft inn, 2 x 120mm viftur á örranum, sem blása í sömu átt, og svo 120mm vifta aftan á sem blæs út.
og að framan er ég með loft-síur mjög fínar sem taka allt ryk, svo kassinn er búinn að vera svona í 2 ár síðan ég setti hann saman, og lítið sem ekkert ryk inn í honum.
en á hliðinni hjá mér er ég með 120mm viftu sem blæs út líka, til að hjálpa Air-flowinu frá skjákortunum og útúr kassanum, í staðin fyrir að blokka hitan sem kemur frá skjákortunum,
annars fer þetta mikið eftir því hvernig kassi og setup sem þú ert með, og hvort þú villt hafa kassan á gólfinu eða upp á borði,
var að snúa hliðarviftunni við á tölvunni hjá kærustunni í gær, hún blés inn, og kassinn var ógeðslegur að innan, og sú tölva var upp á borði, gerði ekkert annað en að sjúga allt rykið úr loftinu,
og að framan er ég með loft-síur mjög fínar sem taka allt ryk, svo kassinn er búinn að vera svona í 2 ár síðan ég setti hann saman, og lítið sem ekkert ryk inn í honum.
en á hliðinni hjá mér er ég með 120mm viftu sem blæs út líka, til að hjálpa Air-flowinu frá skjákortunum og útúr kassanum, í staðin fyrir að blokka hitan sem kemur frá skjákortunum,
annars fer þetta mikið eftir því hvernig kassi og setup sem þú ert með, og hvort þú villt hafa kassan á gólfinu eða upp á borði,
var að snúa hliðarviftunni við á tölvunni hjá kærustunni í gær, hún blés inn, og kassinn var ógeðslegur að innan, og sú tölva var upp á borði, gerði ekkert annað en að sjúga allt rykið úr loftinu,
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Ég mæli alls ekki með þessu.FreyrGauti skrifaði:Og ef þú ákveður að láta hana blása inn mæli ég með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1110" onclick="window.open(this.href);return false;
Allavega hjá mér kemur svakalegur hávaði útfrá þessari síu, loftið sogast á einhvern fáránlega asnalegan hátt í gegnum þetta >.<
Reyndar virkar þetta fínt hjá félaga mínum svo það er aldrei að vita.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Ég er með svona á 3 viftum í kassanum mínum, 2x80mm og 1x92mm viftu, og ég verð ekki var við neinn hávaða útúr þessu. Þegar ég tunea skjákortsviftuna niður í 35% þá er kassinn minn alveg silent.GullMoli skrifaði:Ég mæli alls ekki með þessu.FreyrGauti skrifaði:Og ef þú ákveður að láta hana blása inn mæli ég með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1110" onclick="window.open(this.href);return false;
Allavega hjá mér kemur svakalegur hávaði útfrá þessari síu, loftið sogast á einhvern fáránlega asnalegan hátt í gegnum þetta >.<
Reyndar virkar þetta fínt hjá félaga mínum svo það er aldrei að vita.
Grunar að sían sé laus á hjá þér eða ekki rétt sett á viftuna.
(edit : Gæti líka veri að þú sért með einhverjar monster viftur, ég er með 3 silent viftur sem eru minnir mig 1000 eða 1500 rpm.)
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
Ég er með svona á einni 120mm viftu og það heyrist lægra í henni ef eitthvað er.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: hliðarvifta á kassa - snúa inn eða út ?
x2Minuz1 skrifaði:Normið er að láta þær taka inn loft, það er samt ekki 100% annars væru þær líklegast með filterum eins og viftur að framan.
Ef þú værir td með viftu sem væri að blása á hliðarvifturnar þá myndi ég láta hliðariviftuna snúa út og vice versa.
Þumalputtareglurnar 2 eru
1: kalt loft inn að neðan, út að ofan
2: kalt loft inn að framan, út að aftan
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...