Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Póstur af Aimar »

Saelir.
Eg er i Noregi hja tengdo. Strakurinn deirra a ps3.
Mig langadi ad spila myndir og tonlist af flakkaranum minum.

Er dad haegt i gegnum ps3`?

Er haegt ad spila af pc tolvunni a heimilinu i gegnum ps3?

kv. Aimar
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Póstur af GrimurD »

Já getur streamað af einni tölvu á heimilinu yfir á ps3 með forriti eins og ps3 media server sem þú getur fengið hér. Getur líka bara tengt flakkara við tölvuna beint og spilað mp3 og divx/xvid avi skrár.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Póstur af ManiO »

Þegar þú velur diskinn í XMB þá þarftu að ýta á þríhyrninginn og velja Show all eða eitthvað í þá áttina.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Póstur af Aimar »

buinn ad prufa ad tengja flakkarann vid. ps3 finnur flakkarann en ekki neitt a honum. hef baedi moppur og beint i rotinni. nofnin eru a ensku lika. ? einhverjar hugmndir?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Póstur af ManiO »

ManiO skrifaði:Þegar þú velur diskinn í XMB þá þarftu að ýta á þríhyrninginn og velja Show all eða eitthvað í þá áttina.

Búinn að prófa þetta?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 - Er haegt ad horfa a dvix eda spila mp3?

Póstur af dawg »

http://www.divx.com/en/software/divx-plus" onclick="window.open(this.href);return false;

Snilld mæli með þessu ;)
en annars þá geturu notað tversity líka með ps3.
Svara