Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af Danni V8 »

Sælir.

Ég er að fara að fá mér nýjan síma. Er mikið að spá í iPhone 4 en það er eitt sem er að stoppa mig; TrackID.

TrackID er tól í Sony Ericsson sem að tekur upp brot af lagi og finnur síðan út hvað það heitir. Ég nota þetta það mikið að ég get ekki ímyndað mér að vera ekki með þetta í símanum! Svo ég spyr, er TrackID eða eitthvað svipað í boði fyrir iPhone? Ef ekki.. þá fer ég líklegast í einhvern fínan Sony Ericsson í staðinn.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af audiophile »

http://www.shazam.com/music/web/home.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af ZoRzEr »

Minnsta mál að sækja bara sambærilegt forrit í gegnum App Store, frítt í flestum tilvikum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af Andri Fannar »

Nóg af þessu til fyrir iPhone 4.
« andrifannar»
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af Glazier »

Andri Fannar skrifaði:Nóg af þessu til fyrir iPhone 4.
Í fljótu bragði finn ég bara ekkert í itunes store sem virkar eins/svipað og track ID, reyndar skoðaði bara free apps þar sem ég geri ráð fyrir því að hann nenni ekki að borga fyrir þetta (hélt samt það ætti að vera hægt).
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af Oak »

Shazam er frítt og nákvæmlega eins ef ekki betra en TrackID
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af Glazier »

Oak skrifaði:Shazam er frítt og nákvæmlega eins ef ekki betra en TrackID
Takk, var að prófa þetta og þetta svínvirkar.. frítt ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af Danni V8 »

Glæsilegt! Þá er það ákveðið, iPhone 4 + Shazam it is :D

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Er TrackID eða svipað í iPhone 4?

Póstur af intenz »

Shazam er líka í Android
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara