Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390 Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzit » Þri 27. Jan 2004 21:57
sælir ég er með Gforce4 mx 440 64mb og langar að overclocka það. Ég er búinn að lesa greinina á megahertz.is en það eina sem að ég fékk útúr henni var; ef þú villt overclocka hækkaðu vcore og eikka annað. Þá spyr ég. Hvernig geri ég það?
Gefa mér noobaproof svör
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Þri 27. Jan 2004 22:14
Bættu þessu (see attachment) við registry hjá þér.
Farðu svo í settings-advance-Geforce
Dragðu út skúfuna ef hún er ekki útdregin.
Þar áttu að finna "Clock Frequencies"
Þar muntu sjá Core clock frequency
og memory clock frequency
Byrjum á "core" hækkaðu um 5-10 (þú ræður) og prófaðu að keyra 3Dmark eða leik. Hækkaðu þangað til það fer að frjósa eða þú sérð villur í grafíkinni.Lækkaðu þá aðeins svo allt sé stöðugt.
Síðan sama með minnið.
Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390 Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzit » Þri 27. Jan 2004 22:16
elv skrifaði: Bættu þessu (see attachment) við registry hjá þér.
but how?
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Þri 27. Jan 2004 22:42
Upps sorry gleymdi að bætu því við
Copy/paste þessu fyrir neðan í notepad og save as "oc.reg" og tvísmella þá skrá
REGEDIT4
[HKEY_LOCAL_MACHINE\Software\NVIDIA Corporation\Global\NVTweak]
"CoolBits"=dword:00000003
Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390 Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzit » Þri 27. Jan 2004 23:24
nauhh virkaði
enn hvað á ég að fara í mikið?
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Þri 27. Jan 2004 23:28
Look at the post above
HULK
Nýliði
Póstar: 12 Skráði sig: Mið 28. Jan 2004 10:08
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HULK » Fim 29. Jan 2004 10:07
á alltaf að hækka memory clock frequency jafn mikið og maður hækkar core
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Fim 29. Jan 2004 10:12
Nei, alltaf bara annað í einu svo þú sjáir hve lang þú kemst.
Síðan komast þau mishátt
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Fim 29. Jan 2004 10:36
ég er með mx440 64 mb kort og það kom með því utility til að overclocka það..var flott flash viðmót með hljóði og öllu enn henti því út vegna þess að það var alltaf að kvarta yfir því að viftuhraði væri of mikill.
This monkey's gone to heaven
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Lau 31. Jan 2004 00:14
Hvað hafið þið náð GF4 mx440 hátt?
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562 Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zaphod » Lau 31. Jan 2004 00:28
ég var einu sinni með GF MX 440....
ég kom því upp um 100 mhz bæði memory og clock ....
Gat ekki fengið það lengra en það , þá komu ljótir artifacts um allann skjá .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297 Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nemesis » Sun 01. Feb 2004 17:06
Var að prufa þetta, keyri núna GeForce 2 hjá mér á 245 Mhz í stað 200 Mhz, og minnið á 353 í stað 333 Mhz, ég vil bara segja að ég er ekki að græða neitt á þessu, í fps leikjum hækkar fps ekki vitund :/
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562 Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zaphod » Sun 01. Feb 2004 17:09
Ertu búinn að prufa 3dmark?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Sun 01. Feb 2004 21:09
Ég náði kortinu upp í 411 mhz core án truflanna en lækkaði bara í 3DMark