Fn takkar hættir að virka! *LEYST*

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Fn takkar hættir að virka! *LEYST*

Póstur af Frost »

Góða kvöldið. Ég er með Asus EeePC 1201n tölvu og er að lenda í voðalega leiðinlegu vandamáli.

Það lýsir sér þannig að ég get ekki lengur notað Fn takkan til að hækka, stilla performance, slökkva á touchpad, slökkva og kveikja á netinu. Það virkar hinsvegar að kveikja á numpad og stilla brightness.

Ég er búinn að prófa að restarta og slökkva og kveikja á tölvunni sem er þetta basic fix.

Öll svör og hjálp er vel þegin.

MBK, Frost.
Last edited by Frost on Fim 16. Des 2010 21:11, edited 1 time in total.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Fn takkar hættir að virka!

Póstur af sakaxxx »

lennti í svipuðu í aspire one þá var ég búinn að slökkva á driver fyrir fn takkan í msconfig mæli með að resetta allt þar til þess að geta útilokað það ég man samt ekki hvað það var sem ég slökkti á
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Fn takkar hættir að virka!

Póstur af Frost »

Þetta er leyst!

Þurfti bara að finna hvar hotkey service var í tölvunni og kveikja á því og enable-a það í startup!

Plús í kladdann fyrir sakaxxx :happy
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara