Dýrt að láta prenta bækur svona "professional", + AFAIK þá er yfirleitt alltaf eitthvað lágmarksupplag sem þarf að prenta.
Örugglega ódýrast að prenta þetta bara út sjálfur og binda í gormabindingarvél. Hægt að komast í gormabindingarvélar í Háskólunum (amk er/var þannig í bókasafninu í HR á gamla staðnum, ekki kíkt þangað í nýja húsinu). svo eru eflaust einhverjir grunnskólar með svona vélar og hægt að smjaðra fyrir einhverjum ritaranum að leyfa þér að nota hana.
Annars geturðu líka bara keypt gormabindingarvél

, fann þessa í gegnum google
http://www.kjaran.is/?item=463&v=item, 10k. A4 er síðan með eina á 13k
http://www.a4.is/a4/products/?ew_0_cat_ ... a7551d92bb Svo er eflaust hægt að kaupa þetta cheap notað á barnalandi or some
Gangi þér allavega vel með þetta
