gissur1 skrifaði:Jon1 skrifaði:kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
hahah mittpassword er 100% fyrir
Mitt líka
OMG mitt líka
gissur1 skrifaði:Jon1 skrifaði:kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
hahah mittpassword er 100% fyrir
Mitt líka
ÓmarSmith skrifaði:Eða bara eiga backup á flakkara sem þú getur geymt þá heima jhá e-m öðrum
Og bara hent þeim HDD sem er í tölvunni hjá þér og keypt þér clean one...
Harðir diskar kosta orðið ekkert í dag hvort eð er..
Dormaster skrifaði:ég skil nú ekki hvernig þú cryptar þetta gæt einhver komið með Basic leiðbeiningar ?
kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
Haxdal skrifaði:Hef heyrt að í BNA þá er þér skylt að gefa upp passwordin þín ef lögreglan fer frammá það, ef þú neitar að gefa það upp þá getur lögreglan samt ákært þig fyrir whatever það er sem hún heldur að sé á diskunum. Efast um að það sé þannig á Íslandi allavega.
coldcut skrifaði:Haxdal skrifaði:Hef heyrt að í BNA þá er þér skylt að gefa upp passwordin þín ef lögreglan fer frammá það, ef þú neitar að gefa það upp þá getur lögreglan samt ákært þig fyrir whatever það er sem hún heldur að sé á diskunum. Efast um að það sé þannig á Íslandi allavega.
Þetta er líka svona í Bretlandi allavegana. Í nýlegri frétt var 17ára strákur dæmdur fyrir að neita að gefa upp 128-bit passwordið sitt, en lagt var hald á tölvuna hans í barnaklámsrannsókn.
Tyler skrifaði:AntiTrust, væri t.d. sniðugt að nota TrueCrypt á WHS? Myndi það ekki hafa áhrif á þegar maður streamar efni af honum?
Haxdal skrifaði:Allavega býður TrueCrypt uppá hidden partition, þannig að þú ert með encrypted dót inní encrypted dóti og það er ekki hægt að detecta falda partitionið, 2 mismunandi password í sitthvort svæðið svo þú getur sett helling af gömlum menntaskólamyndum og skólagögnum í "opna" svæðið og allt tónlistarsafnið etc í falda partitionið, svo ef löggan vill fá að vita hvað er þarna þá sýnirðu þeim allar vandræðalegu myndirnar af þér í menntó og skólaglósur frá 5. bekk
johnnyb skrifaði:Að eyða efni af hörðum disk minnir mig alltaf á þetta atriði http://www.youtube.com/watch?v=g3KPSyNxnL8&feature=related
en það er alveg classic
AntiTrust skrifaði:
Það er talað um 5-6% perf. drop fyrir avg. user og 10-15% f. heavily used servers, þetta á við Bitlocker.
fallen skrifaði:Ég skil hvernig þetta decoy OS, outer volume og svo hidden volume/OS virkar. Það er alltaf hægt að sýna decoy'ið eða outer volumið ef til þess kemur (trickið er að láta outer volume looka einsog það sé verið að reyna fela eitthvað viðkvæmt, no?). En er hægt að segja bara "dunno" þegar það er spurt um nokkra stóra hdd's með random data og neyða þá til þess að brute-force attacka þá?
fallen skrifaði:Veistu samt hvernig þetta myndi virka ef ég væri með dulkóðað RAID-5 array og einn diskurinn myndi feila? Yrði eitthvað vesen þegar maður myndi kaupa nýjan hdd til að rebuilda arrayið?
fallen skrifaði:Hefur líka einhver hérna inni hugmynd um hvernig lögin á Íslandi taka á þessu? Segjum að lögreglan myndi, for some reason, banka upp á með leitarheimild hjá einstaklingi sem notast við TrueCrypt og fjarlægja tölvuna hans sem inniheldur nokkra storage data diska sem er búið að dulkóða. Hvernig útskýrir einstaklingurinn nokkra stóra hdd's sem eru stútfullir af random data? Ég meina þetta lookar _alltaf_ einsog það sé búið að dulkóða þá. Er hægt að neyða einstaklinginn til þess að gefa upp pw?
Ég skil hvernig þetta decoy OS, outer volume og svo hidden volume/OS virkar. Það er alltaf hægt að sýna decoy'ið eða outer volumið ef til þess kemur (trickið er að láta outer volume looka einsog það sé verið að reyna fela eitthvað viðkvæmt, no?). En er hægt að segja bara "dunno" þegar það er spurt um nokkra stóra hdd's með random data og neyða þá til þess að brute-force attacka þá?
kubbur skrifaði:http://www.passwordmeter.com/
gefur manni smá hugmynd um hvernig sé best að búa til sterkt password, reynið að ná 100% í 2 tilraunum
AntiTrust skrifaði:
Nei, ég þekki það ekki nógu vel sjálfur ennþá því miður, ég vildi að ég gæti svarað þér þessu þar sem þetta er akkúrat næsta skref hjá mér. Eina leiðin sem ég hef séð so far heppnast og virka er með true hardware RAID-i, software RAID - allavega í Windows eru út úr myndinni skilst mér.
AntiTrust skrifaði:Er sjálfur mjög forvitinn um þetta, hef verið að skoða ýmis lagasöfn síðustu daga en hreinlega ekki fundið staka setningu sem hjálpar mér. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að neyða Íslending til þess að gefa neinar upplýsingar frekar en hann vill, en spurningin er í raun sú, hverjar eru afleiðingar við því að neita að vinna með lögreglunni?
Ég sé persónulega ekki hversu illa íslensk lög geta farið með einstakling þótt svarið hans sé "dunno" eða hreinlega "kemur þér ekki við". Ef þeir geta ekki sannað innihaldið er lítði sem þeir geta gert.
fallen skrifaði:Veistu samt hvernig þetta myndi virka ef ég væri með dulkóðað RAID-5 array og einn diskurinn myndi feila? Yrði eitthvað vesen þegar maður myndi kaupa nýjan hdd til að rebuilda arrayið?