Er hægt að strauja fartölvu með external skjá?

Svara
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Er hægt að strauja fartölvu með external skjá?

Póstur af DJOli »

Nú er ég mögulega að fara í að strauja fartölvu, en málið er að skjárinn er svo illa maskaður að það sést ekkert í honum.

Svo ég spyr ykkur, er hægt að strauja fartölvu með external skjá?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að strauja fartölvu með external skjá?

Póstur af sakaxxx »

já ekkert sem breytist við það að tengja annan skjá við tölvuna
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að strauja fartölvu með external skjá?

Póstur af DJOli »

málið er að ég get ekki séð boot screenið á tölvunni með external skjá, svo já, ég er að pæla í því hvernig ætti ég að komast inn í t.d. biosinn á tölvunni þegar innbyggði skjárinn í fartölvunni er það fucked að ég sé hann bara blikka...


Edit: er kominn með svar sem svaraði spurningunni nokkuð vel, og fyrir future referance, þá er svarið nei.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að strauja fartölvu með external skjá?

Póstur af Benzmann »

ýtir á "FN" takkann,og ýtir á F4, ef tölvan er útbúin FN takka :P
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Svara