þannig er mál með vexti að ég er að nota Gigabyte 5850 klukkað í : 900/1105
þegar ég er ekkert að gera í tolvunni þá dettur core clock niður í 400mhz og er einhvernveginn alltaf rokkandi á milli í leikjum, ef lítið er að gerast þá dettur það bara niður í 400mhz og leiðind.
núna rétt áðan keyrði ég 3D mark 11 og eftir testið segir hann mér að driverinn sé óþektur og þegar maður skoðar hardware info eftir testið þá er memory clock sýnt sem 1105MHZ en core clock sem 400MHZ.
veit einhver hvað er í gangi og er ekki hægt að slökva á þessu rugli og láta það KEYRA !! bara 900MHZ alltaf??
takk kærlega
Downclock í tíma og ótíma
Downclock í tíma og ótíma
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Downclock í tíma og ótíma
Af hverju? Er eitthvað vandamál?
Re: Downclock í tíma og ótíma
Daz skrifaði:Af hverju? Er eitthvað vandamál?
af hverju keyrir hann í gegnum 3D mark 11 með kortið í 400MHZ ? aðalega það sem fer í taugarnar á mér
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Downclock í tíma og ótíma
Finnurðu fyrir þessu í leikjum?
Re: Downclock í tíma og ótíma
@Daz Hvernig væri nú að svara spurningunni heldur en að spyrja alltaf á móti
P4 3.0GHz // 865PE Neo - 2// Ati Radeon 512MB
Kingston DDR 400MHz 512*4// 400W // Beige
Kingston DDR 400MHz 512*4// 400W // Beige
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Downclock í tíma og ótíma
slutcow skrifaði:@Daz Hvernig væri nú að svara spurningunni heldur en að spyrja alltaf á móti
Ég hef engin svör, er bara að reyna að fá OP-inn til að svara hvort þetta sé vandamál fyrir hann eða ekki. Stundum sjáum við eitthvað "vandamál" sem er bara vandamál í tölum, en ekki raunveruleikanum