þarf að plugga hleðslu tenginu úr og aftur í vessen

Svara

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

þarf að plugga hleðslu tenginu úr og aftur í vessen

Póstur af nonesenze »

sælir, ég er með acer fartölvu á heimilinu, aft ef hún er skilin eftir í smá tíma í gangi er jafn vel dautt á henni þegar við komum að henni og ekkert ljós í gangi þar sem ljós á að koma þegar hún er tengd við rafmagn
og ég þarf að unplugga rafmagns tengið (stundum alveg 4-5 sinnum til að fá ljósið upp) og þá er hægt að nota tölvuna, svo ekkert vessen nema hún sé idle í so so langann tíma kannski 2-3 klukkutíma

hún er ekkert að bluescreena né neitt þannig, þetta að ég held tengist eitthvað sleep mode, mín spurning er sú

af hverju þarf ég að tengja hana aftur og aftur til að fá ljósið og tölvan sé nothæf og af hverju fer það til að byrja með í sleep mode?

endinlega komið með hugmyndir/ráðleggingar
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: þarf að plugga hleðslu tenginu úr og aftur í vessen

Póstur af SteiniP »

Er batteríið í henni? Er það gamalt/lélegt/ónýtt?
Prófaðu þá að taka það úr og gáðu hvort þetta lagast ekki.

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: þarf að plugga hleðslu tenginu úr og aftur í vessen

Póstur af nonesenze »

það er allt í fínu með batteríið, ég get tekið hana úr sambandi full hlaðna og notað hana í s.a. 2 tíma+ í video glápi
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf að plugga hleðslu tenginu úr og aftur í vessen

Póstur af rapport »

Ertu buinn að slökkva á "hibernation" og stilla "power options" í "control panel" þannig að hún slökkvi ekki á sér o.s.frv.
Svara