Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af CCR »

Daginn,

Ég er að huga að því að uppfæra vélina mína og var að spá hvað ég gæti fengið fyrir gamla kramið. Ef þið vilduð vera svo vænir að koma með kalt mat á hvað fengist fyrir þetta dót.

Móðurborð: ASUS P5N-E SLI
Örgjörvi: Intel E6600 Dual core
Minni: 2x2GB DDR2 800MHz, man ekki framleiðandan en þau eiga víst að vera alveg gúrmei skítur.
Skjákort: Palit 8800GT
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af FreyrGauti »

Ég er allavega tilbúinn að borga þér 7000kr fyrir skjákortið.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af Sallarólegur »

Mögulega 20-30.000 kr.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af viddi »

Ef þú ert til í að selja í pörtum þá býð ég 5000 kr í minnin :)

A Magnificent Beast of PC Master Race

kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af kristinnhh »

Skal láta þig fá 20þús fyrir allt nema skjákortið
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af ellertj »

Ég mundi borga 4500 fyrir örrann, vantar einn lítinn í file serverinn minn. Láttu mig vita ef þú hefur áhuga.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd í íhluti, kannski til sölu.

Póstur af Plushy »

FreyrGauti skrifaði:Ég er allavega tilbúinn að borga þér 7000kr fyrir skjákortið.
kristinnhh skrifaði:Skal láta þig fá 20þús fyrir allt nema skjákortið
Taka þessum þá ertu kominn með 27 þúsund fyrir þetta sem er býsna gott.
Svara