Óþekktar tölvur í 'Network'
Óþekktar tölvur í 'Network'
Kvöldið. Ég var að fá ljósleiðara um daginn og er alveg í skýjunum og alles. EN, þegar ég var að skipta um lag í iTunes um kvöldið sá ég eitthvað í shared libraries sem ég kannaðist ekkert við og checkaði hvað þetta væri, og viti menn, þetta var eitthvað barnaklám ógeð (samkvæmt nöfnunum allavega, ég fékk mig ekki til að prófa að klikka á neitt) [ATH: ÉG ER EKKI MEÐ FROSTWIRE, OG HELDUR ENGINN Á HEIMILINU]. Ég slökkti strax á shared libraries þegar ég sá þetta.
Mynd af viðbjóðinum:
Þegar ég sá þetta brá mér svakalega og athugaði Network á tölvunni. Þar koma upp einhverjar tölvur sem ég hef bara ekki hugmynd um hver á, þekki þessar tölvur ekkert. Það sem er líka skrýtið er að ég er ekki tengdur routernum heldur er beintengdur í telsey boxið. Get ekki skoðað neitt af þessum tölvum, fæ bara að það nái ekki sambandi. En, þegar ég fór í WMP og prófaði að stream'a lag í gegn [SVERRIR-PC var eina tölvan með eitthvað, og hún var bara með eitt lag eftir GusGus], og það virkaði.
Mynd af þessu: [Mín er 'Egill-HTPC']
Ég skannaði með MSE, sem fann ekkert.
Hvað get ég gert til að losna við þessar tölvur?
Mynd af viðbjóðinum:
Þegar ég sá þetta brá mér svakalega og athugaði Network á tölvunni. Þar koma upp einhverjar tölvur sem ég hef bara ekki hugmynd um hver á, þekki þessar tölvur ekkert. Það sem er líka skrýtið er að ég er ekki tengdur routernum heldur er beintengdur í telsey boxið. Get ekki skoðað neitt af þessum tölvum, fæ bara að það nái ekki sambandi. En, þegar ég fór í WMP og prófaði að stream'a lag í gegn [SVERRIR-PC var eina tölvan með eitthvað, og hún var bara með eitt lag eftir GusGus], og það virkaði.
Mynd af þessu: [Mín er 'Egill-HTPC']
Ég skannaði með MSE, sem fann ekkert.
Hvað get ég gert til að losna við þessar tölvur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
112
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Lol þeir eru tengdir beint við telsey boxið, og share-andi stuffinu
ekki panika, reyndu að komast að því hver þetta er frekar!
ekki panika, reyndu að komast að því hver þetta er frekar!
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Getur prófað að hringja í lögregluna og sjá hvað þeir vilja gera í þessu..
Myndi samt hafa varann á mér og eyða út öllu sem mögulega getur kallast ólöglegt á tölvunni þinni áður en þú færð lögregluna í heimsókn til þín
Myndi samt hafa varann á mér og eyða út öllu sem mögulega getur kallast ólöglegt á tölvunni þinni áður en þú færð lögregluna í heimsókn til þín
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
halló, þetta er ekki á tölvunni þinni. Glazier chillax
þú ert að komast inn í shared-library hjá einhverjum mjög nálægt þér
edit: viðkomandi er að nota frostwire og er með stillt á share á download foldernum
þú ert að komast inn í shared-library hjá einhverjum mjög nálægt þér
edit: viðkomandi er að nota frostwire og er með stillt á share á download foldernum
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Þú ert búinn að finna eitt stykki nautheimskann pedo í götunni hjá þér. Great job
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Hvernig geta þeir verið tengdir við boxið? Ég er sá eini sem er það + router og afruglariCendenZ skrifaði:Lol þeir eru tengdir beint við telsey boxið, og share-andi stuffinu
ekki panika, reyndu að komast að því hver þetta er frekar!
Trúi varla að þetta séu raunverulegar tölvur.
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Örugglega að tala um "stolnar" bíómyndir og svoleiðis stuff.CendenZ skrifaði:halló, þetta er ekki á tölvunni þinni. Glazier chillax
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Smá forvitni hérna, getur eitthver útskýrt hvernig hann share-ar óvart stuffinu inní tölvuna?
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Mér skilst að ef að þú ert beintengdur í boxið þá ert þú og allir sem eru það líka og tengdir í sama götukassa á sama lani.bAZik skrifaði:Hvernig geta þeir verið tengdir við boxið? Ég er sá eini sem er það + router og afruglariCendenZ skrifaði:Lol þeir eru tengdir beint við telsey boxið, og share-andi stuffinu
ekki panika, reyndu að komast að því hver þetta er frekar!
Trúi varla að þetta séu raunverulegar tölvur.
Endilega einhver leiðrétta mig samt ef þetta er rangt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
bAZik skrifaði:Hvernig geta þeir verið tengdir við boxið? Ég er sá eini sem er það + router og afruglariCendenZ skrifaði:Lol þeir eru tengdir beint við telsey boxið, og share-andi stuffinu
ekki panika, reyndu að komast að því hver þetta er frekar!
Trúi varla að þetta séu raunverulegar tölvur.
Þú ert beintengdur inn á telsey boxið, og þannig geturu séð þetta. Alveg eins og þeir væru tengdir inn á routerinn þinn og alveg eins og þú værir uppí skóla, þá gætiru farið í local area og séð "connected" computers. Tölvurnar eru ekki tengdar þér heldur eru tölvurnar tengdar local gátt sem þú ert líka tengdur (sama tengihús, 2 svoleiðis td. í grafarholti)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Tiesto skrifaði:Smá forvitni hérna, getur eitthver útskýrt hvernig hann share-ar óvart stuffinu inní tölvuna?
Þetta er ekki inn í tölvunni, lestu þráðinn.
Þetta er shared mappa sem birtist
edit: shared library sem birtist
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Ah, skil. Væri minn besti leikur að hringja í lögregluna? Gróft, shit.CendenZ skrifaði:bAZik skrifaði:Hvernig geta þeir verið tengdir við boxið? Ég er sá eini sem er það + router og afruglariCendenZ skrifaði:Lol þeir eru tengdir beint við telsey boxið, og share-andi stuffinu
ekki panika, reyndu að komast að því hver þetta er frekar!
Trúi varla að þetta séu raunverulegar tölvur.
Þú ert beintengdur inn á telsey boxið, og þannig geturu séð þetta. Alveg eins og þeir væru tengdir inn á routerinn þinn og alveg eins og þú værir uppí skóla, þá gætiru farið í local area og séð "connected" computers. Tölvurnar eru ekki tengdar þér heldur eru tölvurnar tengdar local gátt sem þú ert líka tengdur (sama tengihús, 2 svoleiðis td. í grafarholti)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Ekki segja mér að allir með ljósleiðara á svipuðum slóðum séu á sama trunk?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Pandemic skrifaði:Ekki segja mér að allir með ljósleiðara á svipuðum slóðum séu á sama trunk?
Ég held það jú, þeas. EF þú ert ekki fyrst tengdur inn á routerinn.
Telsey boxið er bara leið inn á router, þannig þótt notendur eru ekki í sama húsinu, jafnvel í mismunandi götum, þá virkar telsey boxið eins og framlengingarsnúra.. og allir tengjast saman inn á miðlægan router (basicly)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Semsagt eitthver hefur verið hálviti og share-að barnaklámsmöppunni sinniCendenZ skrifaði:Tiesto skrifaði:Smá forvitni hérna, getur eitthver útskýrt hvernig hann share-ar óvart stuffinu inní tölvuna?
Þetta er ekki inn í tölvunni, lestu þráðinn.
Þetta er shared mappa sem birtist
edit: shared library sem birtist
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Nei, þetta er stilling í þessum p2p folderum... semsagt að download mappan þín er share-uð í gegnum p2p forritið, í þessu tilfelli frostwireTiesto skrifaði:Semsagt eitthver hefur verið hálviti og share-að barnaklámsmöppunni sinniCendenZ skrifaði:Tiesto skrifaði:Smá forvitni hérna, getur eitthver útskýrt hvernig hann share-ar óvart stuffinu inní tölvuna?
Þetta er ekki inn í tölvunni, lestu þráðinn.
Þetta er shared mappa sem birtist
edit: shared library sem birtist
Þannig ef þú værir t.d með playstation 3 og myndir tengja beint við boxið, þá myndi þetta koma upp og jafnvel hægt að streama.... þær græjur sem supporta svona sjá þessa möppur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Seems like it, og ENGU öðru en því.Tiesto skrifaði:Semsagt eitthver hefur verið hálviti og share-að barnaklámsmöppunni sinniCendenZ skrifaði:Tiesto skrifaði:Smá forvitni hérna, getur eitthver útskýrt hvernig hann share-ar óvart stuffinu inní tölvuna?
Þetta er ekki inn í tölvunni, lestu þráðinn.
Þetta er shared mappa sem birtist
edit: shared library sem birtist
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Þú verður eiginlega að komast að því hvaða user á þetta library
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
vá beastiality OG barnaklám ekki til meiri sick klám en það
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Frekar að láta lögregluna komast að þessu, þetta er náttúrulega ekkert annað en viðbjóður.CendenZ skrifaði:Þú verður eiginlega að komast að því hvaða user á þetta library
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Með hjálp lögreglunnar... ASAP.CendenZ skrifaði:Þú verður eiginlega að komast að því hvaða user á þetta library
Lestu neðsta titilinn.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
Ég leyfi mér samt að halda að þetta sé ekki alvöru, td. var kazaa var alveg fullt af þessum fakefilenames.Gúrú skrifaði:Með hjálp lögreglunnar... ASAP.CendenZ skrifaði:Þú verður eiginlega að komast að því hvaða user á þetta library
Lestu neðsta titilinn.
En maður veit ekki, auðvitað á hann að komast að því hvaða user þetta er og reyna finna IP töluna!
..jafnvel senda fjöldskyldu hans screenshot af þessu svona í tilefni jólanna :santa
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
ég myndi tala við lögguna um leið! en ég efast um að þetta sé raunverulegt eins og CendenZ var að tala um
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
CendenZ skrifaði:Gúrú skrifaði:CendenZ skrifaði:Þú verður eiginlega að komast að því hvaða user á þetta library
Með hjálp lögreglunnar... ASAP.
Lestu neðsta titilinn.
Ég leyfi mér samt að halda að þetta sé ekki alvöru, td. var kazaa var alveg fullt af þessum fakefilenames.
En maður veit ekki, auðvitað á hann að komast að því hvaða user þetta er og reyna finna IP töluna!
..jafnvel senda fjöldskyldu hans screenshot af þessu svona í tilefni jólanna :santa
Það eru 40 cyberpolicemen ekki með neitt verkefni eftir að hafa skemmt sér við að vakta þessa unglinga þarna, senda þá í málið, leyfa þeim að ýta á slóðirnar og checka hvort þetta er feik eða ekki og þeir hafa þá grunn til að kæra einhvern fyrir dreifingu á barnaklámi víí.
Modus ponens