Smá hjálp með að velja móbo

Svara
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá hjálp með að velja móbo

Póstur af sikki »

ég er að fara að fá mér tölvu sem hljómar svona :
Örri - Amd 2500 XP 333 mhz retail! (sjá betur hér http://www.computer.is/vorur/2924

Hdd - 120 gb 7200 sn/min, 8mb buffer (eða hérna http://www.computer.is/vorur/3806)

móðurborð... þarf hjálp með að finna það og vona að einhver hjálpi mér með það

Minni - http://www.computer.is/vorur/1023

(Kaupi kanski ekki allt á computer.is bra tók þessi til dæmi en verða alveg sömu vörur )
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

EKKI fá þér þetta minni, það er alltof hægt,
Annars þarftu að fara uppfæra það strax aftur,
Ef þú ætlar ekki að klukka þá er PC2700 minnst en myndi mæla með hraðara en það.


Mobo, fer eftir hvað þú vilt ef þú vilt ódýrt Nforce2 borð þá er þetta ágæt http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... tle_AN35NU

En ef þú vilt raid og Sata
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=767
http://start.is/product_info.php?products_id=325

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ég persónulega myndi mæla með asus a7n8x deluxe revision 2.0, en það er nokkurnveginn allt á því sem þú þarft og svo hefur maður líka verið að heyra góða hluti um Abit AN7
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

Icarus skrifaði:ég persónulega myndi mæla með asus a7n8x deluxe revision 2.0, en það er nokkurnveginn allt á því sem þú þarft og svo hefur maður líka verið að heyra góða hluti um Abit AN7
Og gæturu verið svo væn um að benda mér á hvar ég get fengið það, helst á íslandi sko ! :lol:
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

computer.is er með a7n8x bæði nondelux og svo delux. Ég er sjálfur með non delux (delux var ekki til þegar ég var að kaupa >(. En samt sem áður þá mæli ég þokkalega með þessu borði.
kv,
Castrate
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

Kveðja,
:twisted: Lakio

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hugver.is er að selja abit an7
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

Snorri/stocker þú ert nu bra geimveru fípl sem átt heima einhver staðar á tunglinu helvitis mömmu riðlari marr! :lol: Nei Nei

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Asus móðurborð eru bara lang best.

núna er ég með 3 mikilvæga hluti allt frá Asus, það er hin tölvan og skjákortið í henni (Ti4600, 128 mb...mjööög gott kort) og svo ferðatölvan mín. Sem er gjörsamlega að rokka.
Hlynur

Kull
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Kull »

Ég missti mikið álit á Asus eftir P4S8X móðurborðs klúðrið.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Kull skrifaði:Ég missti mikið álit á Asus eftir P4S8X móðurborðs klúðrið.
Værirðu til í að setja okkur hinum sem vitum ekki hvaða klúður þetta var ?

Já, og ætlarðu að dæma heilt fyrirtæki útaf einu andskotans móðurborði ?

Og P4S8X er P4 móðurborð en hann er að biðja um AMD móðurborð.
Svara