ManiO skrifaði:Best væri að setja upp trading module sem ætti að vera til fyrir phpBB.
Síða Diablo.incgamers fyrir Diablo 2 Trading.
Þetta er forum sem ég notaði grimmt og á hverjum degi í mjög langan tíma (hef eytt óhóflega miklum tíma í Diablo 2)
Þeir eru með uppsett svona "Trade Forum Rating" Kerfi þar sem þú átt kannski viðskipti við manneskju og ef sú manneskja stóð vel að sér í þeim viðskiptum, geturðu farið á prófílinn þeirra, Valið hvort að þú hafir verið kaupandi eða seljandi, skrifað umsögn og bætt inn link á þráðinn þar sem þú keyptir/seldir hlutinn og gefið þá +1, 0 eða -1 eftir því hversu vel þér fannst viðskiptin ganga.
When a trade is complete with the buyer/Seller, go to your thread and copy the URL, it will be something like (
http://diablo.incgamers.com/forums/show ... p?t=787449" onclick="window.open(this.href);return false;). Click the trade rank link on the left next to the username in the trade post and you will be taken to their forums trader page.
* Click the Feedback for Username Link
* Select if you were the buyer or seller
* Select the 'Overall trading' experience (Positive, Neutral, Negative)
* Add a short comment
* Paste in the URL of the thread where the trade originated (should be in your clipboard if you copied it)
* Add additional comments if you wish.
* Hit Submit
Your feedback has now been left in that user's profile.
Tekið af
http://diablo.incgamers.com/forums/show ... p?t=507747" onclick="window.open(this.href);return false; þráðinum sem útskýrir hvernig trade systemið er notað þar.
Yrði ekki góð hugmynd að fá einhvers konar system hingað? Ef þú skoðar
Þennan þráð þá sjáiði að hliðiná nafninu hjá fólki stendur "Trade Forum Rating: (x)" og yrði þá talan x inn í (x) rating sem fólk væri búið að safna sér saman eftir viðskipti. Síðan kom
Þessi síða upp eftir að ég clickaði á töluna hjá einum gaurnum. Þá get ég séð hvaða feedback hann er búinn að vera að fá og í hvaða viðskiptum hann var og við hverja.
Til dæmis myndi ég frekar vilja eiga viðskipti við gaurinn sem er búinn að skrifa 1000 bréf og eiga viðskipti við 20 manns og hafa þau öll verið jákvæð heldur en einhvern sem er nýlega búinn að mæta á svæðið og hefur kannski fengið mínus í kladdann eftir að hafa gengið illa að viðskiptum.
Væri ekki hægt að incorporatea svona kerfi á vaktina?
edit: veit samt ekki alveg hvort þetta passi inn á phpBB eins og þú sagðir mani0, en það stendur allavegann .php fyrir aftan flest foruma og þræði