Hvorn minniskubbinn myndir þú velja, Kingston eða Mushkin ?

Svara

Hvorn minniskubbinn skyldir þú velja ?

Kingston HyperX (PC3200-400Mhz)
50
74%
Mushkin Blue (PC3200-400Mhz)
18
26%
 
Total votes: 68


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Hvorn minniskubbinn myndir þú velja, Kingston eða Mushkin ?

Póstur af Snikkari »

Gaman væri að heyra ef menn hafa einhvern samanburð á þessum minniskubbum.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Eina sem ég þekki af mushkin er lv2, og þeir eru góðir :)


Kingston hyperx er gott, eflaust þetta blue líka
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er með tvo svona kingston og þeir eru allveg að svínvirka...
Damien

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Mín 2 stikki virka helvíti vel.

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Soldið fyndið útaf að öll HyperX minni sem voru gerð eftir þetta ár eru gölluð og hafa fengið innköllun aftur.. þannig að ég fékk aldrei hyperx minnin mín sem ég borgaði 26 þús í task.is :I Spá í hvernig minni ég ætti að fá mér í staðin :S
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Veistu hvernig þessi galli lýsti sér? Er með 2x 512 kingston HyperX 400mhz frá einmitt 2003, keypt í computer.is ...
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Þú gætir ekkert verið að nota minnin held ég ef þau væru gölluð.
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það stendur á kingston.com: "all our memory products are tested induvidually to assure you get the best performance available"

er þetta þá bara eitthvað rugl ? :lol: hvernig getur maður fengið gott performance með minnum sem að virka ekki einusinni.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Fjöldaframleiðsla

Fyrsta minnið er prófað svo er þetta fjöldaframleitt

A Magnificent Beast of PC Master Race

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Svona testað 100x hvert or some :I Ég var baaaara pirraður þegar ég kom með tölvuna heim og bara gat ekkkert installað xp eða neitt .. Hélt fyrst að 1x minni væri bilað nei nei bæði :I
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hvernig væri nú að setja Corsair og OCZ inn í könnunina
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

xtr skrifaði:Þú gætir ekkert verið að nota minnin held ég ef þau væru gölluð.
jú, það er hægt en maður fær bara villur

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Ég fékk villu, kom bara loading system, 3rr0r :I
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

Pandemic skrifaði:Hvernig væri nú að setja Corsair og OCZ inn í könnunina
Það þarf ekki að setja Corsair í könnunina því það er óumdeilanlega besta minnið :twisted:
Kveðja,
:twisted: Lakio

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Mig langar í Corsair
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

mér líka og flest öllum öruglega.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég held maður fái sér nú DDR móðurborð fyrst.

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Er með ddr :) Hvað kostar eitt stiki 512 400 mhz af corshair haldið þið ?
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Það eru til mjög margar týpur af corsair minnum..

Frá ágætum verðum upp í skyhigh

Þannig, verðið fer bara eftir hversu gott minni þú villt :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Matched pair kosta ekkert smá þegar kemur að corsair kubburinn af 256mb 400mhz kostar held ég 10kúlur í USA án skats og vasks og það. Ég er reyndar að fá Corsair í nýju vélinna vonandi :) mun panta frá USA og senda frænda mínum sem býr þar.
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Póstur af Saber »

Corsair?.....pfffffff. OCZ fyrir mig! :D

...annars eru þau eiginlega hnífjöfn.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

http://www.pricewatch.com/2/33/1683-1.htm

Corsair kostar svona mikið.


Mér finnst fínt að vera með no name, er þó með einn kingston, og örugglega no-name Samsung í hinni tölvunni.

En eru þessi merkjaminni ekki bara aðallega frábrugðin latency stillingum ?
Hlynur
Svara