Modulus á CASIO fx-9750g

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af intenz »

Ég er með svona reiknivél og þarf nauðsynlega að finna út hvernig ég geri modulus reikning. Þ.e.a.s. 35%26=9

Hafiði hugmynd? Ég veit að margir eiga þessa vél.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af CendenZ »

Ég held að þetta sé útskýrt í leiðbeiningabókinni sem fylgdi með eða á heimasíðunni, þar eru auka kaflar á pdf formi.
Ég þurfti einhvern tímann að fiffa þetta fyrir próf.... geri fastlega ráð fyrir því að þú þurfir svipað!
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af intenz »

Búinn að leita í þessum helvítis leiðbeiningabækling. Ekkert þar.

En ég kann formúluna fyrir modulus, þ.e. x - ( y * floor( x / y ) ) en ég nenni ekki alltaf að gera það.

Auk þess fann ég trikk á þessari vél, slá inn: x [ýta á "a b/c" takkann] y ... þá fær maður brotið í a,b,c formi og b er þá modulusinn eða afgangurinn. Ætli maður noti þetta ekki bara.

En mér finnst alveg glatað að það sé ekki modulus takki á þessu drasli.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af CendenZ »

fyrir hvernig dæmi ertu að nota þetta ?
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af intenz »

Aðallega dulkóðun. Strjál stærðfræði I í HR.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af CendenZ »

intenz skrifaði:Aðallega dulkóðun. Strjál stærðfræði I í HR.
heh... þá vorkenni ég þér ekkert.. Þú hefðir bara átt að kaupa þér Texasvél ;)

Ég á svona vél og hún er frábær fyrir calculus, tölfræði og auðvitað alla fjármálaútreikninga. En ég myndi ekki nota hana í neitt meira, ég er að nota hana í efnafræði núna og virkar auðvitað bara mjög vel í því
en ertu búinn að fara í Run 1 og skoða option takkann ? Það er hellingur undir honum sem ég veit ekki hvort gagnast þér, en aldrei að vita

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af benson »

Pff reiknar bara í huganum! ;)

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Modulus á CASIO fx-9750g

Póstur af benson »

btw þá finnst mér einhvernveginn mjög ólíklegt að dulkóðun komi á prófinu
Svara