húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Allt utan efnis
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Zpand3x »

DJOli skrifaði:Það þyrfti einhver að deila þessari formúlu með þessum erkibjálfum hjá smáís/stef.
Mynd
Svo satt.. Ég dl-aði Dirt 2 í fyrra og spilaði kannski 1/2 af söguþráðinum... missti svo áhugann.. Sá hann á tilboði núna 29 nóv á steam og keypti hann ;P
Á eftir að spila hann aftur núna og taka multiplayer í gegn :D


Annars dl-a ég nánast bara þáttum sem eru annars ókeypis að horfa á adultswim usa en ekki komnir á adultswim uk/europe Metalocalipse, Superjail, Aqua teen Hhunger Force.. Futurama eru þættir sem ég kaupi/keypti, á seríur 1-4, svo dl-a ég nýjustu þáttunum og myndunum, búinn að kaupa 2 af 3 myndunum.. ein suckaði. Á Family Guy seríu 1-4, American Dad seríu 1-2 og dl-a restinni. Ætla að kaupa þetta einhverntíman, en á meðan námsmannaláni/launin eru svona lág þá er það ekki inní myndinni.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af CendenZ »

Þessu verður alveg pottþétt hefnt, ég sé alveg fyrir mér þessa krakka fara og öðlast þekkingu og reynslu í að komast í gegnum öryggiskerfi eftir svona case. Eina sem þetta gerir er að hvetja krakkana til að verða "hackers", reiðin gegn hinu opinbera ríki og stofnunum mun einungis aukast hjá þeim. (hvað þá reiðin að rífa þessa krakka upp úr á prófatíma)

Ég held að bæði smáís og lögreglan hafi aðeins misstigið sig hérna. Spennandi framhald næstu 2-3 árin
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Klaufi »

AntiTrust skrifaði:
Páll skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Páll skrifaði:Hvað með að torrent síður borgi bara stef gjöld ?
Uhm, og rukka þá notendur per niðurhal?

Skil ekki alveg hvernig þú hugsaðir þetta.
Nei, vefsíðan verður þá bara rukkuð einhvað sérstakt á mánuði.
Og hverjir eiga að sjá um að borga þessar milljónir á mánuði? Sömu aðilar og geta ekki einu sinni borgað hýsinguna án þess að biðja um styrki?

Ég myndi glaður borga 4-6 þúsund á mánuði ef það væri almennilegt framboð á síðunni.
Gamla settið er að borga svipaða upphæð fyrir stöð 2 og horfa á það nokkur kvöld í viku.

Ég er á því að deiling hjálpi frekar sölu á þessu.
Ég hef aldrei sótt íslenskt efni, en hérna í den tid byrjaði maður að sækja Futurama, Family guy og American Dad.
Þegar maður sótti þetta og fýlaði þetta, þá keypti ég seríurnar.
Það er eins með tölvuleiki, ég byrjaði yfirleitt á að sækja þá, ef ég fýlaði þá þá keypti ég leikina, ef ekki þá eyddi ég þeim.

S.s. Finnst mér gott að nota þetta sem trial, en ef framleiðendurnir eiga skilið borgun að mínu mati (sem sagt að þetta höfðar til mín) þá finnst mér ekkert annað en sjálfsagt, og hef gert hingað til, að kaupa hlutinn!
Ég á til dæmis fullt af leikjum á Steam sem ég hef aldrei opnað vegna þess að ég náði einhverntíman í þá og spilaði, fannst þeir góðir og keypti þá svo seinna á tilboði á Steam.

Annars eru einhver ár síðan maður notaði þetta af einhverju viti, en það er að gera mig geðveikan hvað dvd diskar eru fljótir að skemmast þegar maður á litla frændur og fleira, þannig að bottom line er, ef einhver finnur leið til að setja upp löglega áskriftarsíðu, þá getur sá hinn sami bókað það að ég verð áskrifandi..
Mynd
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Black »

CendenZ skrifaði:Þessu verður alveg pottþétt hefnt, ég sé alveg fyrir mér þessa krakka fara og öðlast þekkingu og reynslu í að komast í gegnum öryggiskerfi eftir svona case. Eina sem þetta gerir er að hvetja krakkana til að verða "hackers", reiðin gegn hinu opinbera ríki og stofnunum mun einungis aukast hjá þeim. (hvað þá reiðin að rífa þessa krakka upp úr á prófatíma)

Ég held að bæði smáís og lögreglan hafi aðeins misstigið sig hérna. Spennandi framhald næstu 2-3 árin
Mynd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af mind »

fannar82 skrifaði: já þetta er eflaust alveg spot on hjá þér :) en ég væri samt alveg til í að sjá í hvað þessi 500kall er að fara því að mig grunar mest að það sé 20% v\verðbólgu - 20%\v launahækkana - 20%\v bættra aðstæðna í bíóhúsum - 40%\v klúðraða fjárfestinga-og-yfirmenn búnir að taka bólu lán á fyrirtækið til að koma aur í sinn eigin vasa :)
Veit reyndar gott sem ekkert um hvernig þetta virkar hjá bíóunum sjálfum en almennt er hægt að gera ráð fyrir því að þú fáir innan við 80% af raunvirði vinnu þinnar eftir að hún fer í gegnum peningarkerfið. Svo fyrir hverja 5 klukkustundir sem þú vinnur færðu að jafnaði í kringum 1 frá öðrum í stað þeirra.
Reyndar þarf víst ekki nema 5-10% af vinnuaflinu til að viðhalda og þróa áfram núverandi lífsgæði sem útskýrir að hluta til afhverju það kemur ekki að sök að eiginlega öll vinna sé unnin í algjöru tilgangsleysi
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Frantic »

Annars eru einhver ár síðan maður notaði þetta af einhverju viti, en það er að gera mig geðveikan hvað dvd diskar eru fljótir að skemmast þegar maður á litla frændur og fleira, þannig að bottom line er, ef einhver finnur leið til að setja upp löglega áskriftarsíðu, þá getur sá hinn sami bókað það að ég verð áskrifandi..
Eins og einhver var búinn að segja:
http://filma.is/

Veit samt ekki hvernig þetta virkar, þ.e. hvort video-in séu streamuð eða downloaduð þegar það er búið að kaupa.
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Zpand3x »

JoiKulp skrifaði:
Annars eru einhver ár síðan maður notaði þetta af einhverju viti, en það er að gera mig geðveikan hvað dvd diskar eru fljótir að skemmast þegar maður á litla frændur og fleira, þannig að bottom line er, ef einhver finnur leið til að setja upp löglega áskriftarsíðu, þá getur sá hinn sami bókað það að ég verð áskrifandi..
Eins og einhver var búinn að segja:
http://filma.is/

Veit samt ekki hvernig þetta virkar, þ.e. hvort video-in séu streamuð eða downloaduð þegar það er búið að kaupa.
Streamuð.. og það virkar semi ekki að pause-a myndina og halda að hún dl-ist á meðan. Mæli samt með að fólk testi þetta .. Maður fær frí-a leigu á einni mynd þegar maður fer í bíó í Egilshöll.. færð kóða og getur notað marga kóða á sama user.. semsagt þetta er ekki bara one time only dót.. Þegar ég horfði á myndina sem ég leigði þá var smá loading vesen en það er hægt að stilla á 3 mismunandi stillingar á gæðum og maður þarf að velja réttan net hraða miðað við tengingu.. (ætti náttúrulega að vera automatic eftir eitt test).
Finnst þetta gott framtak og ágætis leið inní framtíðina. þetta er samt bara online leiga.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af fannar82 »

JoiKulp skrifaði:

Veit samt ekki hvernig þetta virkar, þ.e. hvort video-in séu streamuð eða downloaduð þegar það er búið að kaupa.


þetta er bara leiga það sést ef þú ferð inn á einhverja mynd - Leigutími er 24 tímar.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Glazier »

Tekið af spjallborði rTorrent..
Chrome skrifaði:Já, Í Reykjavík var tekið, Intel, Chrome og Ripparann, á Ak var held ég tekið TerraNova, Default, V, Smilie og Mr. IceFox
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Klaufi »

JoiKulp skrifaði:
Annars eru einhver ár síðan maður notaði þetta af einhverju viti, en það er að gera mig geðveikan hvað dvd diskar eru fljótir að skemmast þegar maður á litla frændur og fleira, þannig að bottom line er, ef einhver finnur leið til að setja upp löglega áskriftarsíðu, þá getur sá hinn sami bókað það að ég verð áskrifandi..
Eins og einhver var búinn að segja:
http://filma.is/

Veit samt ekki hvernig þetta virkar, þ.e. hvort video-in séu streamuð eða downloaduð þegar það er búið að kaupa.

Var að prufa þetta, þetta er streamað, fín gæði og ekkert að hraðanum..
Sýnist myndirnar vera á 350kall og stakir þættir á 295..

En það vantar allt úrval af þáttum, er ekki búinn að fletta í gegnum myndirnar en sýnist vera heill hellingur af þeim..

En það sem ég væri frekar til í er áskriftarsíða þar sem þú færð myndirnar og átt þær, Eins og með þætti og annað, það er ekki eins og maður horfi bara einu sinni á þetta, væri til í að geta gerst áskrifandi og raðað svo inn á media centerið..
Mynd
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Sallarólegur »

Getið prufað Filma.is, frítt, nokkrar myndir:

http://filma.is/myndir/skoda/sja:fritt" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af intenz »

Mjög góð og uppbyggileg umræða sem hefur skapast hérna. Ánægður með það.

En segjum að DabbiGj hafi rétt fyrir sér, að STEFgjöld af geisla- og hörðum diskum séu ekki nægileg til að dekka "misstar sölur". Til hvers eru þá þessi STEFgjöld á þessum hlutum?

En af hverju kaupir fólk sér eitthvað efni til að byrja með? Er það ekki út af áhuga sem kviknar út frá kynningu á efninu? Viðurkenndu það, þú ert ekki að fara út í búð og kaupa einhverja bíómynd/þátt/tónlist út af því að þér finnst hulstrið svo flott. Þú kaupir það út af því að þú ert búinn að fá kynningu á efninu og þér líst vel á það. Hvort sem kynningin hafi verið frá út vini, út frá því að þú hafir lesið þér til um efnið eða jú, horft á það. Tek sem dæmi Friends, ég horfði á alla þættina áður en ég keypti þá. Hefði ég ekki séð nokkra þætti fyrst, hefði mér aldrei dottið í hug að kaupa seríurnar.

Ólöglegt niðurhal er búið að viðgangast í fjölda ára. Hvernig vita þeir að það sé að hafa neikvæð áhrif á sölu efnis? Er þetta ekki bara ímyndun án þess að kynna sér staðreyndir, t.d. í löndum sem sýna ekki fram á nein neikvæð áhrif? Þ.e.a.s. þeir ganga út frá þessu eins og þjófnaði í stað þess að ganga út frá því að þetta sé til kynningar á efninu?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af GuðjónR »

Ekki ólöglegt að sækja efni, bara að dreifa efni:

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/1 ... s_og_fikn/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af intenz »

Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð.

- Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir.
- Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum.
- Nýtt efni er lengi að koma inn.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Pandemic »

intenz skrifaði:Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð.

- Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir.
- Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum.
- Nýtt efni er lengi að koma inn.
Fyrir utan það að Filma.is er á mjög gráu svæði hvað varðar dreifingu á þessu efni í gegnum Smáís. Smáís og réttindahafar hér á landi hafa engan rétt á þvi að dreifa myndum í gegnum netið án samþykki eiganda myndarinnar sem í þessu tilviki Fox, Universal, Disney, Paramount etc. Það er ekki að ástæðulausu að netflix og google geta ekki dreift myndum á þessu formi án þess að studioin leyfi þeim það.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Sallarólegur »

intenz skrifaði:Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð.

- Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir.
- Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum.
- Nýtt efni er lengi að koma inn.
Mér finnst þetta ágætlega útfært hjá þeim. Þetta er leiga á netinu.

- Auðvitað færðu ekki að eiga, þetta er leiga (vá, rím) - þú borgar 0-800 kr. fyrir myndina í stað 2000-4000 kr út í búð.
- DVD er heldur ekki HD, samt eru fæstar videoleigur með Blu-Ray
- Ekki spurning um útfærslu, heldur samningaferli við rétthafa

En þú færð t.d. að eiga Klovn þættina. Samt ótrúlegt hvað Filma, VOD Símans ofl. rukka fyrir stakan þátt. 250-350 kr. Mv. standard 12 þátta seríu kostar serían tæplega 4000 kr, svo eru USA þættir yfirleitt 24 stk. svo það er tæplega 8000 kr. serían... leigð.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af gardar »

fannar82 skrifaði:Hvernig er það

er til encryptað p2p ? ss að iptalan þín er encryptuð og að það sé raunverulega bara serverinn sem sér iptölulistann?
eða er það þannig um leið og þú myndir fara inn í "poolið" þá myndir þú náttúrulega connectast við einhverjar iptölur og gætir alltaf loggað það.

http://en.wikipedia.org/wiki/Freenet" onclick="window.open(this.href);return false;

Það var meira að segja íslenskt freenet borð uppi um daginn
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af dori »

Sallarólegur skrifaði:
intenz skrifaði:Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð.

- Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir.
- Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum.
- Nýtt efni er lengi að koma inn.
Mér finnst þetta ágætlega útfært hjá þeim. Þetta er leiga á netinu.

- Auðvitað færðu ekki að eiga, þetta er leiga (vá, rím) - þú borgar 0-800 kr. fyrir myndina í stað 2000-4000 kr út í búð.
- DVD er heldur ekki HD, samt eru fæstar videoleigur með Blu-Ray
- Ekki spurning um útfærslu, heldur samningaferli við rétthafa

En þú færð t.d. að eiga Klovn þættina. Samt ótrúlegt hvað Filma, VOD Símans ofl. rukka fyrir stakan þátt. 250-350 kr. Mv. standard 12 þátta seríu kostar serían tæplega 4000 kr, svo eru USA þættir yfirleitt 24 stk. svo það er tæplega 8000 kr. serían... leigð.
Þetta er leiga eins og þú segir sjálfur. Samt berðu verðið á myndum þarna saman við DVD disk útí búð =;

Ég gerði svolítið af því að legja myndir í 10-11 hérna rétt hjá, þangað til ég var búinn með allt áhugavert á leigunni. Minnir að það hafi kostað 750 kall 3x myndir (1 ný, 2 gamlar).

Ástæðan fyrir því að þetta er svona dýrt hjá þeim eða að þeir þurfi að láta þig streama þessu er samt bara sú að samnigar við rétthafa eru svo fkd up. Rétthafar (og þeirra samtök) hafa í gegnum tíðina alltaf verið að berjast við nýjustu tækni þá stundina. Fyrst var það prentun, svo upptökur, útvörp etc.

Ef rétthafar vilja vera með í þessum pakka og fá peninga fyrir verkin sín þurfa þeir að horfa til framtíðar. Skoða hvaða tækni er lofandi (sem hjálpar fólki að komast í efni) og spurja sig hvernig fólk mun nota hana og reyna að koma sér fyrir á milli (t.d. hefði það verið góð leið fyrir þá að setja upp stafræna leigu fyrir 5-10 árum síðan).
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Sallarólegur »

dori skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
intenz skrifaði:Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð.

- Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir.
- Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum.
- Nýtt efni er lengi að koma inn.
Mér finnst þetta ágætlega útfært hjá þeim. Þetta er leiga á netinu.

- Auðvitað færðu ekki að eiga, þetta er leiga (vá, rím) - þú borgar 0-800 kr. fyrir myndina í stað 2000-4000 kr út í búð.
- DVD er heldur ekki HD, samt eru fæstar videoleigur með Blu-Ray
- Ekki spurning um útfærslu, heldur samningaferli við rétthafa

En þú færð t.d. að eiga Klovn þættina. Samt ótrúlegt hvað Filma, VOD Símans ofl. rukka fyrir stakan þátt. 250-350 kr. Mv. standard 12 þátta seríu kostar serían tæplega 4000 kr, svo eru USA þættir yfirleitt 24 stk. svo það er tæplega 8000 kr. serían... leigð.
Þetta er leiga eins og þú segir sjálfur. Samt berðu verðið á myndum þarna saman við DVD disk útí búð =;
Sé bara ekkert að því :? Kynntu þér þetta.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af AntiTrust »

Sallarólegur skrifaði:
- Auðvitað færðu ekki að eiga, þetta er leiga (vá, rím) - þú borgar 0-800 kr. fyrir myndina í stað 2000-4000 kr út í búð.
- DVD er heldur ekki HD, samt eru fæstar videoleigur með Blu-Ray
- Ekki spurning um útfærslu, heldur samningaferli við rétthafa
Enda sérðu ekki marga HD fíkla út á videoleigum. Ástæðan fyrir því er sameiginleg þeirri á bakvið afhverju filesharing heimurinn er eins stór og hann er.

Markaðurinn hefur alltaf verið ALLTOF lengi að innleiða nýjungar. Ef videoleiga í dag ætlaði að vera samkeppnishæf við núverandi ártal, þyrftu þeir að eiga tvö eintök af hverri mynd - bæði DVD og BluRay.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Leviathan »

og helst nokkur eintök af hvoru. :P
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af rapport »

Þetta er samt svo stupid cause hjá rétthöfum.

Þeir eru þvílíkt gráðugir og vilja fá gjöld af allri notkun, dreifingu efnis. Ekki bara fyrir kosnaði heldur allri notkun nánast útí eilífðina.

Það skekkir dæmið svolítið mikið finnst mér.

Persónulega finnst mér að gamlar myndir ættu að vera "up for grabbs" á netinu.

Það mundi kickstarta netvæðingunni.

Framleiðendurnr eru mjög tæknivæddir með nýjustu framleiðslutækni o.s.frv. það sem er að klikka eru dreifingaraðilarnir sem vilja blóðmjólka markaðinn án þess að leggja neitt á sig, það eru þeir sem nota úrelta tækni til að dreifa efninu og eru skelfilega metnaðarlausir.

Eina áhættan sem þeir taka er fólgin í að liggja með umframbirgðir en m.v. hvað álagningin er há á öllu efni þá skil ég ekkihvað vandamálið er.

Dæmið er skelfilega einfalt, ef þeir mundu selja DVD diskana ódýrar þá mundu fleiri kaupa þá.

Þetta er svona "laffer" kúrvu dæmi milli eftirspurnar, verðs og hagnaðar hjá þeim... í raun er þetta einfadara dæmi en laffer...

Í dag kostar 1Gb HDD = 20kr. og er margnota. Fyrirhöfnin við að DL hverri mynd, geyma hana á réttum stað, spinna upp HDD með efninu í hvert skipti sem tölvunni er startað (án þess að horfa á viðkomandi mynd) = 1.000 kr. yfirlíftíma myndarinnar. (ýkt dæmi).

Ef þeir mundu halda rétt á spöðunum og færi að selja allar myndir á 999kr. og auglýsa að það væri líklega umhverfisvænna en DL ánetinu, þá mundi fólk hrúgast í að kaupa frekar en að DL og vinsældirnar mundu aukast helling. Hvað þá ef þeir mundu gera þetta eins og Steam gerir...? þá færi fólk að braska með þetta og algjörlega nýr vinkill mundi þróast á þessum markaði.

Þetta er allt metnaðarlaust pakk sem er í þessum geira og það á ekki skilið að fá aur fyrr en það fer að vinna vinnuna sína... :snobbylaugh

Það er bara þannig.

p.s. þó að ég hafi DL einhverju þá er það EKKI það sama og að ég hafi horft á það...
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Gúrú »

Rapport:
Að sjálfsögðu mega og eiga rétthafar að fá að eiga gróða, ekki bara eitthvað sem nemur kostnaði - í hvaða atvinnurekstri er það ekki þannig?

Hver ætti að vilja að stunda atvinnurekstur sem er ekki þannig?
Modus ponens
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af ManiO »

Gúrú skrifaði:Rapport:
Að sjálfsögðu mega og eiga rétthafar að fá að eiga gróða, ekki bara eitthvað sem nemur kostnaði - í hvaða atvinnurekstri er það ekki þannig?

Hver ætti að vilja að stunda atvinnurekstur sem er ekki þannig?
VG? :-"
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Póstur af Black »

http://sannleikurinn.com/heim/tolvuglaepamenn-klofestir" onclick="window.open(this.href);return false; :besserwisser
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Svara