Shutdown forrit? [Vekjari]
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Shutdown forrit? [Vekjari]
Veit einhver um shutdown forrit sem ég get stillt þannig að klukkan 7:15 kemur tölvan úr standby og þá startar eithvað lag til að vekja mig?
Eða að eftir 30min þá á að slökknast á henni?
Og svo framvegis yrði flott ef einhver hefði svona við höndina og gæti sent mér.
Eða að eftir 30min þá á að slökknast á henni?
Og svo framvegis yrði flott ef einhver hefði svona við höndina og gæti sent mér.
Last edited by Lexxinn on Þri 30. Nóv 2010 14:38, edited 1 time in total.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
færð þér vekjaraklukku, and then do it yourself....
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Þetta er glatað svarbenzmann skrifaði:færð þér vekjaraklukku, and then do it yourself....
Væri alveg til í þetta þar sem að ég sofna yfirleitt við mynd eða þætti í tölvunni og þess vegna er kveikt á henni alla nóttina, væri alveg til í forrit sem myndi bara slökkva á henni. Finnst windows dæmið ekki ganga upp af því að það setur hana ekki í standby ef einhver forrit eru opin.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Shutdown forrit?
Googlaðu bara PC Alarm. Nóóg til af hugbúnaði sem gerir þetta.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Shutdown forrit?
Veit ekki um forrit sem ræsir vél úr standby en það er oft hægt að stilla BIOS þannig að það kveiknar á vélinni sjálfvirktLexxinn skrifaði:Veit einhver um shutdown forrit sem ég get stillt þannig að klukkan 7:15 kemur tölvan úr standby og þá startar eithvað lag til að vekja mig?
Eða að eftir 30min þá á að slökknast á henni?
Og svo framvegis yrði flott ef einhver hefði svona við höndina og gæti sent mér.
Svo geturðu bara sett eitthvað lag í startup
Svo er td. Airytec Switch Off til að slökkva á henni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
http://best.herobo.com/vekjaraklukka/" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi kveikir nattulega ekki á vélinni, en virkar allavega
þessi kveikir nattulega ekki á vélinni, en virkar allavega
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Shutdown forrit?
run > "shutdown -s -t Xs"
x = fjöldi sekúnda, ég nota þetta alltaf, þoli ekki óþarfa forrit.
x = fjöldi sekúnda, ég nota þetta alltaf, þoli ekki óþarfa forrit.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Svarar samt enganvegin spurningunni minni og tilgangslausasta svar sem ég hefði getað fengið.benzmann skrifaði:færð þér vekjaraklukku, and then do it yourself....
Re: Shutdown forrit?
http://tinnes.org.uk/shutdown/index.html
Þetta er helvíti handy
Þetta er helvíti handy
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Shutdown forrit?
daanielin skrifaði:run > "shutdown -s -t Xs"
x = fjöldi sekúnda, ég nota þetta alltaf, þoli ekki óþarfa forrit.
Ég held að þið ættuð báðir að lesa kannski hvað hann er að spyrja áður en þið svarið.janus skrifaði:http://tinnes.org.uk/shutdown/index.html
Þetta er helvíti handy
Ég þekki ekki til að þetta sé hægt hvort heldur sem það er Standby eða Shutdown. Þegar tölva fer í shutdown/standby þá er ekkert forrit í gangi í tölvunni. Það eina sem getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir í þannig stöðu er BIOS-inn. Ég hef ekki séð þetta vera hægt í BIOS-num það sem þú ert að biðja um, því miður.Lexxinn skrifaði:Veit einhver um shutdown forrit sem ég get stillt þannig að klukkan 7:15 kemur tölvan úr standby
Allavega þá held ég það eftir minni bestu getu. Ég veit að fartölvan mín kom sjálfkrafa úr standby ef batteríið var lítið og fór í hibernation en ég veit ekki hvort það var BIOS-inn sem kveikti á tölvunni eftir standby eða hvort það var forrit/Windows.
Það er hægt að kaupa timer á rafmagnsklóna sem tekur rafmagnið af tölvunni og setur það ekki aftur á fyrr en klukkan X, þá er hægt að stilla BIOS-inn til að kveikja sjálfkrafa á sér við rafmagnsmissi og setja lag í startupið í Windowsinu en það er fyrirhöfn og þá væri alveg eins hægt að kaupa vekjaraklukku (ég býst við að ástæðan fyrir spurningunni er 0 budget). Annars þá held ég að svona timer í rafmagnskló fæst í næstu rafmagnsverslun.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Já það fer nefnilega svaka vel með vélinaTheThing skrifaði:Það er hægt að kaupa timer á rafmagnsklóna sem tekur rafmagnið af tölvunni og setur það ekki aftur á fyrr en klukkan X, þá er hægt að stilla BIOS-inn til að kveikja sjálfkrafa á sér við rafmagnsmissi og setja lag í startupið í Windowsinu en það er fyrirhöfn og þá væri alveg eins hægt að kaupa vekjaraklukku (ég býst við að ástæðan fyrir spurningunni er 0 budget). Annars þá held ég að svona timer í rafmagnskló fæst í næstu rafmagnsverslun.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Shutdown forrit?
Það er hægt að slökkva á tölvunni áður en þú lætur rafmagnsklóna taka rafmagnið af. Ég man eftir mörgum móðurborðum/BIOS-um sem geta þetta.Zedro skrifaði:Já það fer nefnilega svaka vel með vélinaTheThing skrifaði:Það er hægt að kaupa timer á rafmagnsklóna sem tekur rafmagnið af tölvunni og setur það ekki aftur á fyrr en klukkan X, þá er hægt að stilla BIOS-inn til að kveikja sjálfkrafa á sér við rafmagnsmissi og setja lag í startupið í Windowsinu en það er fyrirhöfn og þá væri alveg eins hægt að kaupa vekjaraklukku (ég býst við að ástæðan fyrir spurningunni er 0 budget). Annars þá held ég að svona timer í rafmagnskló fæst í næstu rafmagnsverslun.
[EDIT]
Áhugaverður linkur: http://www.linuxquestions.org/questions ... by-785374/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er verið að tala um linux stýrikerfi þarna en ferlið sem tölvan fer þegar hún fer í standby/hibernate er þarna lýst og vonandi ætti að gefa þér hugmynd afhverju þetta er svona erfitt.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
Re: Shutdown forrit?
Google
Karenware
Karen's Alarm Clock
Frítt Vekjaraklukkuforrit í tölvuna þína
Getur stillt það til að vekja með tónlist af eigin vali úr tölvunni þinni.
Karenware
Karen's Alarm Clock
Frítt Vekjaraklukkuforrit í tölvuna þína
Getur stillt það til að vekja með tónlist af eigin vali úr tölvunni þinni.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Shutdown forrit?
Það er í BIOS í servernum mínum stilling sem ég stillti svo hún kveikir á sér alltaf kl 11:30.
Stillingin heitir PC Alarm minnir mig.
Svo geturu notað Scheduled Tasks til að spila lag eða eitthvað og svo aftur til að drepa á tölvunni með batch script "shutdown -s -f -t 1"
Stillingin heitir PC Alarm minnir mig.
Svo geturu notað Scheduled Tasks til að spila lag eða eitthvað og svo aftur til að drepa á tölvunni með batch script "shutdown -s -f -t 1"
Re: Shutdown forrit?
Það er til foobar plugin fyrir þetta
Heitir foo_scheduler
getur látið það vekja tölvuna úr standby
En ef þú vilt láta kvikna á henni aftur þegar það er alveg slökkt á henni þá er held ég wake-on-lan eini möguleikinn.
Þarft þá líklega aðra tölvu á networkinu til þess að senda power-on skipunina. Hef samt aldrei notað þetta þannig ég get ekki leiðbeint þér með það.
Svo er það bara shutdown skipunin sem danielinn benti á. Hendir henni bara í .bat fæl og keyrir hann með scheduled tasks.
Heitir foo_scheduler
getur látið það vekja tölvuna úr standby
En ef þú vilt láta kvikna á henni aftur þegar það er alveg slökkt á henni þá er held ég wake-on-lan eini möguleikinn.
Þarft þá líklega aðra tölvu á networkinu til þess að senda power-on skipunina. Hef samt aldrei notað þetta þannig ég get ekki leiðbeint þér með það.
Svo er það bara shutdown skipunin sem danielinn benti á. Hendir henni bara í .bat fæl og keyrir hann með scheduled tasks.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
Re: Shutdown forrit?
Þá skiptir máli að það sé slökkt á tölvunni á réttann hátt. Þ.e.a.s. hibernation eða standby.
Ef það er slökkt á tölvunni þá er ég nokkuð viss um að stýrikerfið geti ekki kveikt á henni.
Þess vegna er BIOS besti kosturinn til að kveikja á henni ef það er möguleiki.
Ef það er slökkt á tölvunni þá er ég nokkuð viss um að stýrikerfið geti ekki kveikt á henni.
Þess vegna er BIOS besti kosturinn til að kveikja á henni ef það er möguleiki.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Re: Shutdown forrit?
Lexxinn skrifaði:Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Treysti mér bara ekki að fara fikta í BIOS-num kann ekkert á bios eða neitt tengt því...JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
Re: Shutdown forrit?
Já ok skil þig. Þá er örugglega best að þú setir tölvuna í hibernate eða standby. Þannig getur þú vakið hana upp með Schedule Tasks.Lexxinn skrifaði:Treysti mér bara ekki að fara fikta í BIOS-num kann ekkert á bios eða neitt tengt því...JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Shutdown forrit?
Já hélt það líka en hún startar sér ekki af hibernate né sleep, standby er ekki option :SJoiKulp skrifaði:Já ok skil þig. Þá er örugglega best að þú setir tölvuna í hibernate eða standby. Þannig getur þú vakið hana upp með Schedule Tasks.Lexxinn skrifaði:Treysti mér bara ekki að fara fikta í BIOS-num kann ekkert á bios eða neitt tengt því...JoiKulp skrifaði:Lexxinn skrifaði:Okay ég reyndi þetta en svo virðis sem tölvan kveikir ekki á sér þegar að þetta á að runa, kveikir allavegan á playlistanum og allt þegar ég stilli það og hef kveikt á henni.rapport skrifaði:Ég nota scheduled tasks í CM til að starta windows media player + playlist kl. 7 á morgnana...
Undir conditions flipanum er svo hægt að stilla á "wake the computer to run this task"...
Þannig að þu þarft bara windows....
hægrismella a my computer, velja "manage"
[MYND]
Lestu það sem ég skrifaði...
Það kviknar ekki á tölvunni nema að hún sé í hibarnate eða standby.
Þess vegna þarftu að athuga hvort þú ert með þessa PC Alarm stillingu í BIOS. Stillir tímann þar og þá kviknar alltaf á tölvunni þegar þú vilt.