Höfundur
dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345 Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dadik » Mið 21. Jan 2004 00:14
Ég er með tvö skjákort:
TNT2 Ultra
Geforce GTS
kortin eru bæði í notkun en vifturnar á þeim eru að gefa sig, með tilheyrandi skruðningum. Það gengur ekki að taka viftuna úr sambandi því þá eiga vélarnar það til að frjósa.
Veit einhver hvar er hægt að nálgast svona viftur? Ég sé þetta ekki hjá neinni tölvuverslun. ég er btw ekki að leita að einhverju fancy dóti heldur el cheapo.
- dk
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304 Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða:
Ótengdur
Póstur
af aRnor` » Mið 21. Jan 2004 00:22
Ég var nú að leika mér með psu um daginn og ég tók viftuna úr sambandi, en svo vildi það ekki gefa rafmagn fyrr en hún var tengd aftur í .
þannig ég klippti bara vírana frá hausnum og setti yfir pinnana.
Svo henti ég viftunni og allt í gúddí.
Last edited by
aRnor` on Mið 21. Jan 2004 23:19, edited 1 time in total.
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389 Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Damien » Mið 21. Jan 2004 00:26
Ég held hann sé að meina að þegar tölvan er búin að vera í gangi í einhvern tíma þá ofhitnar skjákortið og tölvan krassar...
Damien
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304 Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða:
Ótengdur
Póstur
af aRnor` » Mið 21. Jan 2004 00:33
ah má vera
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af emmi » Mið 21. Jan 2004 08:46
Fáðu þér viftulausa kælingu frá Zalman, fæst hjá task.is.
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 21. Jan 2004 09:50
Vantar þig ekki bara nýja
viftu?
Verð aðeins 428kr.
Guffi
has spoken...
Póstar: 178 Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Guffi » Mið 21. Jan 2004 10:15
Lazylue
Nörd
Póstar: 124 Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Lazylue » Sun 25. Jan 2004 00:45
Er með rivatnt2 á gömlu vélinni minni sem var með eitthvað vesen útaf hita. Ég fór og keypti mér viftu á 500kall og setti hana á kortið og það hefur ekki verið vesen með það síðan.
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Icarus » Þri 27. Jan 2004 17:29
Síðan er spurning hvort að þú þarft endilega viftu en þær eru oftast með tilheyrandi hávaða. T.d. er bara kæliplata á mínu skjákorti og það virkar fínt.
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316 Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SkaveN » Þri 27. Jan 2004 18:57
Fáðu þér
ÞETTA alveg hljóðlaust og easy að setja á
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 27. Jan 2004 19:18
Ég er með þetta og þetta er bara að standa sig betur en gamla viftan sem var á skjákortinu.
En það er dáldið flókið að koma þessu á (þurfti að lesa leiðbeiningarnar)
xtr
has spoken...
Póstar: 182 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af xtr » Mið 28. Jan 2004 11:29
já ég á eitt svona stikki :I Heyrist ekkert í þessu en er reyndar ekki lengur með þetta í tölvunni :þ