góður rpg leikur

Svara

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

góður rpg leikur

Póstur af íslendingur »

veit eitthver um góðan rpg leik fyrir pc sem ég get spilað er búin að spila fallout leikina , fable , borderlands , dragon ages , og man ekki hverja fleiri en ef einhver veit um einhvern góðan rpg leik má hann endilega pósta honum hingað má vera gamall eða nýr skiptir engu máli
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af BjarkiB »

Oblivion.
Morrowind.
Mass Effect 1-2.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Frost »

Tiesto skrifaði:Oblivion.
Morrowind.
Mass Effect 1-2.
Af öllum þessum eru Oblivion og Mass Effect 2 bestir.

Ég gæti spilað Mass Effect 2 að eilífu, ég er bara ekki með tölvuna til þess :dissed
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af svanur »

Af nýlegum sem ég hef spilað... Fallout: New Vegas er sá besti í boði í dag. Ertu búinn með hann ? Mass Effect 2 einnig fínn en ég var nú eiginlega bara feginn að vera laus við hann þegar hann kláraðist, hann er fá alltof háa dóma. Get ekki mælt með Dragon Age: Origins (jú soundtrackinu) né The Elder Scrolls IV: Oblivion. Held að Fable III hafi ekkert nýtt fram að færa frá fyrri leikjum. Ég get hinsvegar mælt með Demon's Souls (erfiðasti RPG sem ég hef spilað), 3D Dot Game Heroes (Zelda clone) og NIER (frábært soundtrack) á PS3.
Last edited by svanur on Sun 28. Nóv 2010 21:16, edited 2 times in total.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Daz »

Planescape torment, Baldurs Gate 1 og 2. Planescape er að margra mati (mín m.a. ;) ) besti RPG leikur allra tíma. Hann er nýlega endur-kominn út hjá gog.com

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af SteiniP »

Mass effect er bara snilld
Einn af fáum svona rpg leikjum sem ég hef komist inn í.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af SolidFeather »

Knights of the Old Republic
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Black »

ég er búinn að reyna vera muna hvað einn rpg leikur heitir sem ég spilaði.. og formataði síðan tölvuna og týndi, maður er einhver medieval gæji,, og getur nánast gert allt rosaleg gæði eina sem ég man er að maður getur reykt gras og einhvað í honum :) any idea folks ?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Plushy »

Elder Scrolls: Oblivion.

Gat eytt endalaust af tíma í fáranlegustu hluti í þessum leik.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Hvati »

The Witcher á víst að vera fínn, líka Dungeon Siege leikirnir, hef þó ekki spilað þá.
Neverwinter Nights eru þó góðir.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af jericho »

Er að leika mér í Torchlight... merkilega skemmtilegur action-rpg.

Nauðalíkur Diablo leikjunum

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af ManiO »

Daz skrifaði:Planescape torment, Baldurs Gate 1 og 2. Planescape er að margra mati (mín m.a. ;) ) besti RPG leikur allra tíma. Hann er nýlega endur-kominn út hjá gog.com

Þetta + Arcanum.

Arcanum býður uppá meiri roleplay heldur en flestir af þeim.

Dungeon Siege er meiri hack'n'slash. Torchlight er fínn, en er svipaður eins og Diablo NEMA ekki multiplayer. Witcher er ágætur. Alpha Protocol hefur fínt role play. Deus Ex (ekki 2). Ice Wind Dale serían ef þér er sama um karaktera og tengingu þeirra við söguna (þ.e. karakterarnir þínir eru í raun nafnlausir adventurers). Vampire leikirnir (The Masquerade og Bloodlines). Síðan hafa margir haft gaman að Never Winter Nights, en mér þóttu þeir skelfilegir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ulvur
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 09:21
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af ulvur »

þetta ætti að hjálpa :)

http://www.gamerankings.com/browse.html ... r=&search=" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Daz »

ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:Planescape torment, Baldurs Gate 1 og 2. Planescape er að margra mati (mín m.a. ;) ) besti RPG leikur allra tíma. Hann er nýlega endur-kominn út hjá gog.com

Þetta + Arcanum.

Arcanum býður uppá meiri roleplay heldur en flestir af þeim.

Dungeon Siege er meiri hack'n'slash. Torchlight er fínn, en er svipaður eins og Diablo NEMA ekki multiplayer. Witcher er ágætur. Alpha Protocol hefur fínt role play. Deus Ex (ekki 2). Ice Wind Dale serían ef þér er sama um karaktera og tengingu þeirra við söguna (þ.e. karakterarnir þínir eru í raun nafnlausir adventurers). Vampire leikirnir (The Masquerade og Bloodlines). Síðan hafa margir haft gaman að Never Winter Nights, en mér þóttu þeir skelfilegir.
Gaman að því að Arcanum er einmitt líka til á GoG

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af littli-Jake »

Newervinter knights. Frábæriri leikir. Mundi samt patcha þá vel. Leiðinlega böggaðir
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Plushy »

littli-Jake skrifaði:Newervinter knights. Frábæriri leikir. Mundi samt patcha þá vel. Leiðinlega böggaðir
Er það ekki Neverwinter Nights?

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af J1nX »

Plushy skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Newervinter knights. Frábæriri leikir. Mundi samt patcha þá vel. Leiðinlega böggaðir
Er það ekki Neverwinter Nights?
mikið rétt

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af einarn »

Black skrifaði:ég er búinn að reyna vera muna hvað einn rpg leikur heitir sem ég spilaði.. og formataði síðan tölvuna og týndi, maður er einhver medieval gæji,, og getur nánast gert allt rosaleg gæði eina sem ég man er að maður getur reykt gras og einhvað í honum :) any idea folks ?
Gæti það verið Risen Sömu framleiðendur og gothic

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: góður rpg leikur

Póstur af Ic4ruz »

SolidFeather skrifaði:Knights of the Old Republic
http://store.steampowered.com/app/32370/" onclick="window.open(this.href);return false;

300 kr!

Steam winz at life.
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Svara