Gentoo Linux leiðbeiningar, þýðing
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gentoo Linux leiðbeiningar, þýðing
Ég er að byrja að dunda mér við að þíða gentoo linux uppsetningarleiðbeiningarnar ( http://www.gentoo.org/doc/en/gentoo-x86-install.xml ) hérna er það sem ég er búinn með:
1. Um uppsetninguna
Velkominn í Gentoo Linux. Gentoo er hægt að setja upp á marga mismunandi vegu, þú getur notað fyrirfram gerða pakka eða sérsniðið pakka frá upprunalega kóðanum allt eftir því hvað hentar þér best.
Ein stór breiting sem orðið hefur á official 1.4 útgáfunni er 2ja diska uppsetningarsett sem er hægt að panta frá "Gentoo Linux Netversluninni" auk þess að vera til á speglunum okkar (rhnet.is). Við höfum nú þegar 2ja diska sett fyrir x86 (486 og uppúr), i686 (Pentium Pro, Pentium II, Athlon/Duron og uppúr), Pentium III, Pentium 4 og Athlon XP. Til að sjá hvaða sett hentar þér skaltu lesa lýsinguna á þeim í búðinni.
Þú getur fundið LiveCD ISO skrá á flestum gentoo speglum. The LiveCDs for the x86 architecture are located inside the releases/x86/1.4/livecd/ subdirectory.
En hvað er svo í þessu 2ja diska setti? Fyrri diskurinn(CD1) er kallaður "Live CD Installation". Hann er ræsidiskur, sem þíðir að þú getur sett hann í geysladrifið þitt og ræst Gentoo Linux beint af honum. Þú getur síðan notað geysladiska útgáfuna af Gentoo til að setja upp Gentoo Linux 1.4 á harða diskinn þinn. Til viðbótar við að hafa Gentoo Linux umhverfið hefur CD1 allt sem þú þarft til að setja Gentoo upp jafnvel án þess að fara á netið. Að auki eru nokkrir compile'aðir pakkar eins og XFree X server.
Seinni diskurinn (CD2) er ekki ræsidiskur. Á honum er hellingur af compile'uðum pökkum fyrir töluna þína. Á diskinum eru pakkar eins og KDE, GNOME, OpenOffice, Mozilla, Evolution og fleiri. CD2 er valfrjáls og er ætlaður fyrir þá sem vilja vera fljótir að setja Gentoo Linux upp. Pakkarna sem eru á CD2 tæki 36 klst. að compile'a frá grunnkóðanum í venjulegri nútíma tölvu.
Mig vantar smáhjálp, ef það er eitthvað sem er búið að þíða áður, þíðingar á orðum og svoleiðis, bara eitthvað sem ég er að gera vitlaust fyrir utan stafsetningarvillur
1. Um uppsetninguna
Velkominn í Gentoo Linux. Gentoo er hægt að setja upp á marga mismunandi vegu, þú getur notað fyrirfram gerða pakka eða sérsniðið pakka frá upprunalega kóðanum allt eftir því hvað hentar þér best.
Ein stór breiting sem orðið hefur á official 1.4 útgáfunni er 2ja diska uppsetningarsett sem er hægt að panta frá "Gentoo Linux Netversluninni" auk þess að vera til á speglunum okkar (rhnet.is). Við höfum nú þegar 2ja diska sett fyrir x86 (486 og uppúr), i686 (Pentium Pro, Pentium II, Athlon/Duron og uppúr), Pentium III, Pentium 4 og Athlon XP. Til að sjá hvaða sett hentar þér skaltu lesa lýsinguna á þeim í búðinni.
Þú getur fundið LiveCD ISO skrá á flestum gentoo speglum. The LiveCDs for the x86 architecture are located inside the releases/x86/1.4/livecd/ subdirectory.
En hvað er svo í þessu 2ja diska setti? Fyrri diskurinn(CD1) er kallaður "Live CD Installation". Hann er ræsidiskur, sem þíðir að þú getur sett hann í geysladrifið þitt og ræst Gentoo Linux beint af honum. Þú getur síðan notað geysladiska útgáfuna af Gentoo til að setja upp Gentoo Linux 1.4 á harða diskinn þinn. Til viðbótar við að hafa Gentoo Linux umhverfið hefur CD1 allt sem þú þarft til að setja Gentoo upp jafnvel án þess að fara á netið. Að auki eru nokkrir compile'aðir pakkar eins og XFree X server.
Seinni diskurinn (CD2) er ekki ræsidiskur. Á honum er hellingur af compile'uðum pökkum fyrir töluna þína. Á diskinum eru pakkar eins og KDE, GNOME, OpenOffice, Mozilla, Evolution og fleiri. CD2 er valfrjáls og er ætlaður fyrir þá sem vilja vera fljótir að setja Gentoo Linux upp. Pakkarna sem eru á CD2 tæki 36 klst. að compile'a frá grunnkóðanum í venjulegri nútíma tölvu.
Mig vantar smáhjálp, ef það er eitthvað sem er búið að þíða áður, þíðingar á orðum og svoleiðis, bara eitthvað sem ég er að gera vitlaust fyrir utan stafsetningarvillur
amm, flott hjá þér en ég held að það taki því ekki.
Flestir Íslendingar geta lesið Ensku og málið er að tölvnördar vilja oft lesa um tölvuhluti á ensku, persónulega myndi ég allavega lesa ensku útgáfuna.
En, ef að þú ætlar að halda áfram þá vill ég benda á það að vistþýða er íslenska orðið yfir að compiel'a
Flestir Íslendingar geta lesið Ensku og málið er að tölvnördar vilja oft lesa um tölvuhluti á ensku, persónulega myndi ég allavega lesa ensku útgáfuna.
En, ef að þú ætlar að halda áfram þá vill ég benda á það að vistþýða er íslenska orðið yfir að compiel'a
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur