hvaða móðurborð er best

Svara

Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvaða móðurborð er best

Póstur af SIKO »

ég er að spá í að fá mer nýtt móðurborð til að overclocka nýja ólæsta AMD 3200 barton örran minn. hverju mælið tið með
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

ABIT AN7
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvar fékstu ólæstann xp?? ég er ekki alveg að kaupa þetta?
"Give what you can, take what you need."

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

gnarr skrifaði:hvar fékstu ólæstann xp?? ég er ekki alveg að kaupa þetta?
Hann þarf bara að vera framleiddur fyrir viku 38.
Ég keypti einn ólæstan AMD XP3200+ í Tölvuvirkni fyrir nokkrum dögum, framleiddan í viku 19. Það er best ef maður getur fundið ólæstan AMD XP2500+.

Bestu borðin eru Abit AN7 og Abit NF7-S version 2.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvulistanum

Póstur af SIKO »

ég keipti minn í tölvulistanum... og lika 3000 barton ólæstann hehehe sem er til sölu
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

2500???

Póstur af SIKO »

Snikkari skrifaði:
gnarr skrifaði:hvar fékstu ólæstann xp?? ég er ekki alveg að kaupa þetta?
Hann þarf bara að vera framleiddur fyrir viku 38.
Ég keypti einn ólæstan AMD XP3200+ í Tölvuvirkni fyrir nokkrum dögum, framleiddan í viku 19. Það er best ef maður getur fundið ólæstan AMD XP2500+.

Bestu borðin eru Abit AN7 og Abit NF7-S version 2.
akkuru 2500 er best að finna??
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ég keypti mér 2500+ í viku 49 og það var ekkert mál að overclocka hann. VCore, multiplier og FSB

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Icarus skrifaði:ég keypti mér 2500+ í viku 49 og það var ekkert mál að overclocka hann. VCore, multiplier og FSB
Einkennilegt ef Multiplierinn er ekki læstur :shock:
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: 2500???

Póstur af Snikkari »

akkuru 2500 er best að finna??
Mesta Bang-for-the-buck, eða m.ö.o. bestu kaupin.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Getur klukkað 2500Xp yfir 3200XP.
En þú klukkar 3200XP ekki svo mikið nema með Vaporchill eða einhverju álíka.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

sko, örgjörvarnir eru ekki læstir í Bios að ég best veit, heldur er búið að læsa þeim sjálfum svo að þú getur ekki dregið blíantsstrik á réttum stöðum og hækkað hann þannig.

Þar sem óprúttnir aðilar voru að kaupa sér AMD örgjörva á litlu verði og hækka þá svona upp en náttúrulega gengur ekkert að gera það í Bios því að um leið og þú tekur örgjörvann úr "wolla". :)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Treystu mér þeir eru harðlæstir í Bios.
Eina sem virkar(og það eru ekki allir sem hafa tekist það meira að segja)
Er að breyta þeim í Mobile XP örgjörva. Þá geturðu lækkað multi í Windows.
Til að hækka þá þarf að skera nokkrar brýr svo hægt sé að hækka í Windows. En þetta virkar bara með sumu Via ig Sis kubbasettum. Og alls ekki með Nforce

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

jahá, það getur vel verið. Ég var og er ekki ennþá alveg viss hvort að þeir eigi að vera harðlæstir í bios en allaveganna er minn framleiddur í viku 48 eða 49, man ekki alveg og það var minnsta mál að overclocka hann.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Það er alveg hægt að klukka þá, ég sagði það ALDREI að það væri ekki hægt að klukka þá. Þeir klukkast meira segja betur en þeir ólæstu, en þú getur bara klukkað FSB. MULTI ER LÆSTUR 'I BIOS :twisted:

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

hmm, that will explain, ég gat hækkað multiplier og gerði það en ekkert breyttist :8)

Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ha ha

Póstur af SIKO »

ég var nú bara að spuja hvaða mobo er best ekki stofna til kappræðna heheheheh
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ekki sýnist mér þetta vera miklar kappræður SIKO :wink:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Icarus skrifaði:ekki sýnist mér þetta vera miklar kappræður SIKO :wink:

Bara koma honum um skilning á sannleikanum :wink:
Svara