Sælir er búinn að vera spá að fara versla mér Örgjörva+Móðurborð+Vinnsluminni uppfærslu núna í smá tíma.. En er ekki allveg viss ennþá hvað maður ætti að skella sér á...
Búinn að vera skoða 965 örgjörvann hjá AMD og svo i5-750
En já svona langaði að vita hvað ykkur spjöllurum finnst um þessa kosti og svo hvaða móðurborð maður ætti að vera skoða með þeim
er currently með Q6660 + 4gig ram
muna nota 460gtx,kassann, og diskana mína áfram og er svona hvað væri best "bang for the buck" setup fyrir mann með svona 100þús top budget kannski
og já tölvan er aðalega notuð í leikjaspilun
Amd eða intel uppfærsla
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Amd eða intel uppfærsla
Sparaðu í smá tíma í viðbót, fáðu þér svo x58 móðurborð, i7 örgjörva og redline minni
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Amd eða intel uppfærsla
ja sparaðu aðeins lengur og farðu í i7.
ert nú með Q6600. er hann ekki að duga í allt sem þú ert að spila?
hann dugar í allt sem ég þarf.
ert nú með Q6600. er hann ekki að duga í allt sem þú ert að spila?
hann dugar í allt sem ég þarf.
Re: Amd eða intel uppfærsla
mættir alveg PM mig þegar þú íhugar að selja gamla minnið og örrann
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Amd eða intel uppfærsla
eða mig og ég tek móðurborðið, örgjörvann og vinnsluminnin.