Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Já, ég var að henda saman svokallaðri Mulningsvél fyrir frænda minn í gær, en samsetningin samanstendur af eftirfarandi hlutum:

1 x CoolerMaster Gladiator 600
Flottur og rúmgóður kassi, 13.950.-
1 x 650W Corsair HX650 aflgjafi
góður og hljóðlátur 22.950.-
1 x Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) XMS3
240pin CL9 minni með 26.950.-
1 x 60GB Corsair Solid State Drif F60
24.450.-
1 x 1TB, Samsung
SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm hraðdi 9.750.-
1 x MSI 870A-G54
fyrir AM3, 6xSATA3 Raid, 2xUSB3, Gb Lan, 16.950.-
1 x AMD Phenom II X6 1055T 2.8GHz
Six Core, socket AM3, 45 30.950.-
1 x MSI GeForce N460GTX Hawk
1GB 3600MHz GDDR5, 780MHz Cor 39.950.-
1 x Samsung S223C SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16
-------------------
Ég setti hlutina saman í kassann í gær, og á þriðju tilraun tókst okkur að setja Windows 7 Ultimate 64 bit upp.

Tölvan gengur frábærlega hratt, við prufuðum afspilun á full hd 1080p efni í vlc, prufuðum Need for Speed Hot Pursuit (nýja) í fullum gæðum, ekkert hökt eða neitt.

Svo fór hann heim með tölvuna í gærkvöldi eftir allt saman, og hringdi í mig núna áðan, ég held að við þurfum að kíkja á tölvuna.
hví?

Hún er búin að gefa mér svona 60 bsod í dag...

Nú spyr ég ykkur, mínir kæru vaktarar

Gæti það verið SSD Diskurinn?
Gæti það verið móðurborðið?
hver er besta leiðin til að greina þetta, þó með þá staðreynd gefna að ég á enga lausa diska til að skrifa hugbúnað á :(
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af Revenant »

Opnaðu Control Panel\System and Security\Administrative Tools og keyrðu Windows Memory Diagnostic

Ef villur koma þá er minnið gallað.

Skoðaðu svo hvaða STOP kóða BSOD-ið gefur (t.d. eins IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL, NTFS_FILE_SYSTEM eða NMI_HARDWARE_FAILURE). Þú getur notað Event Viewer til að skoða eldri BSOD.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af MatroX »

Gerðu fyrst það sem DJÓLI sagði. ef þú finnur ekkert útur þessu náðu i forrit sem heitir BlueScreenView það segir þér nákvæmlega hvað er að valda þessu
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Ég er kominn með tölvuna í hendurnar, og búinn að prufa að keyra þetta windows memory checking thingy, og samkvæmt því er allt í lagi með minnin.

Ég var að keyra 3DMark Vantage og það án vandræða, so far er tölvan ekki búinn að bsod-a hjá mér. (so far)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af Glazier »

Prime95 til að prófa örrann ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

SS13
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 19. Júl 2009 16:40
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af SS13 »

Updata bios for MB(and for SSD);If you alredy did that and stil BSOD then try -BIOS~cell meny~advance DRAM configuration-option are by defolt auto or disabled-put manuely CL timing.Collum 1T/2T memory timing live on AUTO(if you not shore whic one is).Collum DTC unganged mod-enabled.Collum Bank intervaling-AUTO.Rest of collums all-Disabled.Go back one step-find DRAM Voltage(V)-change from auto to voltage state for that RAM presing + or - on keyboard-at list was hopeful for me on my MSI 890fx-gd70 with BSOD.More information on BSOD:
http://www.pcstats.com/articleview.cfm?articleID=1647" onclick="window.open(this.href);return false;
Hope this will help-best regards SS13 :happy .
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

ég ætla ekki að reyna.

klárlega eitthvað vesen að gera þetta, plús samkvæmt öðrum yfirlestri er svarið að ofan tengt öðru móðurborði.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af nonesenze »

af minni reynslu þarftu stundum að setja timings og mhz á minninu manualy, prufaðu það sem glazier sagði með bæði cpu+memory í prime95, ef það runnar í meira en 1 klukkustund þá ætti ekki að koma BSOD útaf þessu

en af hverju tók 3x try til að setja upp windows 7?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af IL2 »

Kanski úti hött en samt. Ef hún er ekki að BSOD hjá þér en gerir það hjá frænda þínum, getur verið eitthvað mál með rafmagnið hjá honum?

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af nonesenze »

aldrey útiloka neitt en Corsair HX650 á að vera með svona vörn fyrir lélegu rafmagni held ég, er hann í gömlu húsi með gamlar raflagnir?

og það sem er nokkuð augljóst (aldrey setja tölvu á teppi!!!)
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Við vorum einmitt að tala um það, en hann sagðist svo vera að nota rafmagnssnúru frá 4+ ára gamalli tölvu...spurning hvort það komi málinu eitthvað við...

annars tók ég eftir einu sérstöku :P

idle er tölvan að downclocka sig niður í 800mhz, í venjulegri vinnslu (youtube, etc) 2.8ghz (standard) og svo við harða vinnslu overclockar hún sig í 3.33ghz
ég hef aldrei séð svona lagað áður, þar sem móðurborð sjálfkrafa overclockar án stillinga...
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af AntiTrust »

DJOli skrifaði:Við vorum einmitt að tala um það, en hann sagðist svo vera að nota rafmagnssnúru frá 4+ ára gamalli tölvu...spurning hvort það komi málinu eitthvað við...

annars tók ég eftir einu sérstöku :P

idle er tölvan að downclocka sig niður í 800mhz, í venjulegri vinnslu (youtube, etc) 2.8ghz (standard) og svo við harða vinnslu overclockar hún sig í 3.33ghz
ég hef aldrei séð svona lagað áður, þar sem móðurborð sjálfkrafa overclockar án stillinga...
Dynamic frequency scaling eða betur þekkt sem CPU throttling. Intel kallar þetta SpeedStep en AMD Cool'n Quiet. Intel miðar tækninni sinni að því fyrst og fremst að auka batterýendingu, ásamt því að spara vélbúnað, halda hitastigum í optimal svæðum og þar af minni viftuhávaði. AMD miðar hinsvegar sínu eingöngu að desktop og serverlínum hjá sér, og gerir þetta eingöngu til að halda hitastigum niðri og viftuhávaða. AMD eru búnir að vera með þessa tækni síðan í Athlon 64 kynslóðinni, eða í 7 ár núna, svo þetta er ekkert nýtt á nálinni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af GrimurD »

Getur líka alveg verið að þú sért bara með gallaðan driver, prufaðu bað sækja alla helstu drivera frá heimasíðu framleiðanda. Lenti sjálfur í því með mína tölvu.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af MatroX »

ertu buinn að prufa það sem ég sagði fyrir ofan. það segir þér nákvæmlega hvað er að valda þessu
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Davian skrifaði:ertu buinn að prufa það sem ég sagði fyrir ofan. það segir þér nákvæmlega hvað er að valda þessu
hún bsod-aði ekki nema einusinni hjá mér þetta kvöld.

þá kom einhver 0x000007F villa

svo spiluðum við NFS Hot Pursuit (2010) í botngæðum í 4 tíma...ekkert gerðist.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

TheThing
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 29. Ágú 2009 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af TheThing »

0x000007F er UNEXPECTED_KERNEL_MODE_TRAP.

Líklegasta skýringin eru lélegar stillingar á minninu í BIOS-num eða vinnsluminnið sjálft.
Hinsvegar þá postaðirðu bara STOP kóðann fyrir einum BSOD. Oftast nær þegar þetta er vinnsluminnið þá fær maður mörg random BSOD með mismunandi STOP kóða.

Ef þú ert hinsvegar að fá sama STOP kóðann í öllum BSOD þá þarf að skoða þetta nánar.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af AntiTrust »

TheThing skrifaði:..
Bannaður? Fyrir hvað?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af coldcut »

AntiTrust skrifaði:
TheThing skrifaði:..
Bannaður? Fyrir hvað?
þetta er nú bara undirskriftin hans AntiTrust ;)
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Nú er ég kominn aftur með tölvuna, og ætla að reyna að komas til botns í þessu
það síðasta sem ég heyrði var að hann væri að fá ntfs.sys villu...
er þá ekki bara spurning að enduruppsetja stýrikerfið?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af AntiTrust »

Færðu upp :

Kóði: Velja allt

Windows could not start because the following file is missing or corrupt: System32\Drivers\Ntfs.sys
?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

veit ekki hvort það komi, en ég held að hann hafi fengið það á svörtum skjá...

hvað dettur þér annars í hug?
ég á eftir að setja tölvuna upp hérna hjá mér, svo að hún liggur enn ótengd í rúminu.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af reyndeer »

Tjekkaðu hvaða version af BIOS þú ert með og postaðu hér.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Búinn að spila Fallout: New Vegas núna í 5 tíma án vandræða, en tölvan virðist pirrast þegar vírusvörnin kemur með pop-up um að restarta...

Edit!:

Var að fá Bsod!
win32k.sys FFFFF9600027D30C base at FFFFF9600000F0000, Datestamp 4c7dc13c

2. Bsod

Page_Fault_in_Nonepaged_Area

0x0000000050

3. Bsod

ntfs.sys

fann ekki gemsann til að taka mynd af því
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af DJOli »

Bump!
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Endalaus BSOD - 6 kjarna Amd Phenom örri, 8gb ram, 60gb SSD

Póstur af GrimurD »

þarft að senda error kóðana með, feitletraði þá í þessu dæmi hér fyrir neðan :

***Stop:
0x00000050(0xFFFFFF8D,0x00000001,0x805E20B1,0x00000000)
PAGE_FAULT_IN_NONEPAGED_AREA

***Stop:
0x000000D1(0x0F08A3388,0x00000002,0x00000000,0xF88A00F9
DRIVER_IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL, usbuhci.sys_Address F88a00f9 Base at F889F000,
Datestamp 41107d62
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Svara