hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Svara

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af nonesenze »

titillinn segir allt


það sem ég vill fá er að upgrade features... t.d. engine, suspention, wheels, o.s.f.
og með góða grafík, og að vera svona nokkuð mikið simulation driving... bara líkast grand turismo fyrir pc
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af MatroX »

Sæll
Flottasti og raunverulegasta simulatorinn er klárlega rFactor, http://www.rfactor.net/

svo geturu fengið slatta af mods, brautum,bilum og stuffi á http://www.rfactorcentral.com/

það er hægt að spila online á crackuðum svona leik, annars er hægt að breyta öllum stillingum fyrir bílinn.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af Benzmann »

minnir að það hafi verið hægt að gera það í Need For Speed underground.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af Frost »

benzmann skrifaði:minnir að það hafi verið hægt að gera það í Need For Speed underground.


Já það er hægt. Það er hægt að tune-a suspension, aerodynamics og allt :D
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af mercury »

er hægt að spila crackaðan underground í lan game ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af Frost »

mercury skrifaði:er hægt að spila crackaðan underground í lan game ?


Jöbb ég gerði það mikið í sumar.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af vesley »

dirt 1 reyndar er hann rally en það er hægt að breyta mjög mörgum stillingum í bílnum s.s. með supsension gírkassa og allt annað .

Reynar er ekki hægt að "tjúna" í dirt1
massabon.is

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af nonesenze »

sko það sem ég er að leita af ef eins og turbo uppgrade... suspension uppgrade... og sem mest upgrade á car frekar en real drivind performance


kannski þar sem ég á drauma bíl sem mig langar að uppgrade en á ekki pening... þá lfi ég í drauma heimi og gerði það vel í gran turismo



nice simulator og maður gat kaupt viðbótir við allt frá dekk í dél... even oil change


... seriusly ... enginn svona PC made leikur ever been built?

*EDIT* ég er búinn að kaupa mér ps1 fyrir gt1 og 2, og svo fékk ég lánaða ps2 fyrir gt3 og 4...


ég er búinn að fá gull í öllumm prófum í 1 og 2 flestum í 2 og lítið prufað 4......


mér langar í svona leik í PC.... fokkin bull að svona er bara til í playstation land....



hvaða leikur er líkastur þessum????
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af mundivalur »

Need for speed shift mjög líkur Gran T. svo er Test drive unlimited .Verður ekki fyrir vonbrigðum með þessa
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af ManiO »

Nei. N4S eru EKKERT líki GT. N4S eru arcade leikir, GT er sim.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af biturk »

stærsti munurinn er sá að gt leikirnir sem koma eftir númer 2 eru bara ekkert neitt raunverulegir, eftir að þú kemst á 40kmh þá er ekki séns á að beigja nema bara rétt takmarkað og manni líður alltaf eins og bílarnir séu á 10


ömurlegustu leikir sem ég hef prófað.....voru ekki einu sinni skemmtilegir með stýri!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af vesley »

Getur nú líka prufað leikinn Street legal racing redline.

Endalausir möguleikar á vélarbreytingum. breyting á fjöðrun og boddí.

Líka virkilega auðvelt að modda leikinn.
Reyndar er hann mjög lélegur sem simulation.
massabon.is

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af IL2 »

Já, rhfator, GTR og Live for Speed. Svo má nefna Grand Prix Legends sem er gamall en góður og með mikin stuðning í kringum sig.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af GullMoli »

Hvað er í gangi, af hverju er enginn búinn að nefna Race Driver Grid? Klárlega besti bílaleikurinn á PC.

http://www.youtube.com/watch?v=4AgOWrz2OMA&feature=fvw

og svo video frá mér *hóst*:
http://www.youtube.com/watch?v=0vi2A9GleMM
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af Frost »

GullMoli skrifaði:Hvað er í gangi, af hverju er enginn búinn að nefna Race Driver Grid? Klárlega besti bílaleikurinn á PC.

http://www.youtube.com/watch?v=4AgOWrz2OMA&feature=fvw

og svo video frá mér *hóst*:
http://www.youtube.com/watch?v=0vi2A9GleMM


Já hann er langbestur en hann er leita af leikjum sem eru líkir GT og Grid er ekki líkur honum.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af ManiO »

GullMoli skrifaði:Hvað er í gangi, af hverju er enginn búinn að nefna Race Driver Grid? Klárlega besti bílaleikurinn á PC.

http://www.youtube.com/watch?v=4AgOWrz2OMA&feature=fvw

og svo video frá mér *hóst*:
http://www.youtube.com/watch?v=0vi2A9GleMM


Hann er samt ekki sim og það er lítið hægt að fikta í stillingum ef ég man rétt.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af IL2 »

Var að skoða nýjasta heftið af Top Gear og sá þetta

http://www.iracing.com/

Dben
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fös 23. Júl 2010 12:05
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af Dben »

IL2 skrifaði:Var að skoða nýjasta heftið af Top Gear og sá þetta

http://www.iracing.com/


Athyglisvert. :)

Annars er Need For Speed:Shift nákvæmlega leikurinn sem nonesenze er að leita að, hann á ekkert skylt við fyrri NFS leiki nema nafnið.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: hvaða leikur er eins og gran turismo fyrir pc?

Póstur af Black »

Flón.. Test drive unlimited er flottasti bílaleikur sem ég hef spilað í pc, síðan kemur Dirt 2, síðan er að koma test drive unlimited 2 sem verður svo sjúkur!!!

Jú og sjálfsögðu er að koma Dirt 3 sem ég get varla beðið eftir loksins að koma árstíðir aftur í leikinn \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

needforspeed sux balls! vonlausir leikir nema þegar maður var 13ára í underground að setja bassakeilur og drasl í bílinn og nota nítró and shit :roll:
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Svara