HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Er að reyna að tengja fartölvuna við lcd tækið mitt með hdmi snúru. En alltaf þegar ég sting hdmi í samband þá slökknar á tölvuskjánum og þá kemur "connecting" á sjónvarpið og svo bara "no signal". Mér tekst semsagt ekki að tengja sjónvarpið við því það slökknar alltaf á tölvuskjánum svo ég get ekkert fiktað í stillingum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
búinn að prufa að halda Fn takkanum inni og ýta á "skjá takkan" ? oft F4 ef ég man rétt
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Frábært.. það virkaði.. en ég fæ samt sem áður enga mynd á sjónvarpið.. er að nota nvidia forritið..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
búinn að fara í set up multible displays og klikka á My Display is not shown?
Þar áttu að geta force-að tv detection...svo þarftu að restarta
Þar áttu að geta force-að tv detection...svo þarftu að restarta
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Nvidia finnur sjónvarpið, það stendur laptop display og svo LG tv. og ég er búinn að haka í bæði. og fæ þá tvo skjái 1 og 2, búinn að prufa að stilla 2 á primary og clone en fæ samt sem áður ekkert signal á sjónvarpið..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
prufaðu að ýta nokkrum sinnum á Fn+F4 og gáðu hvort að það geri eitthvað
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Dettur í hug að þú sért annaðhvort með valda upplausn eða vitlaust refresh rate, og sjónvarpið geti ekki birt mynd vegna þess.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
nei það gerir ekki neitt..
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
rakst á þær upplýsingar einhversstaðar, kann bara ekki að breyta því...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Change resolution í Nvidia Control Panel t.d. getur valið upplausn og refresh rate
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
refresh rate er 60 herz á bæði tölvu og sjónvarpi og ég stillti resolution fyrir tölvu og tv eins, lét tölvuna stýra því. Hún var stillt á 1440 by 900 pixels.
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
gæti hjálpað að restarta vélinni með svónvarpið tengt og stilla svo, sumir driverar..... eða downloada nýasja driver http://www.nvidia.com
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Minnkaðu upplausnina. Ef þetta er ekki FullHD sjónvarp (1920×1080) þá getur það ekki sýnt 900 pixla hæð þannig settu upplausnina á 1280×720.el funo skrifaði:refresh rate er 60 herz á bæði tölvu og sjónvarpi og ég stillti resolution fyrir tölvu og tv eins, lét tölvuna stýra því. Hún var stillt á 1440 by 900 pixels.
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
ég er nokkuð viss um að tækið sé fullHD, en ég prófaði samt að minnka upplausnina en það virkaði ekki. er líka búinn að prófa að restarta tölvunni með allt tengt..
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Prófaðu að sækja forritið UltraMon, veit ekki hvort það muni breyta einhverju en það er samt gott að vera með það ef maður er með sjónvarp tengt frá tölvu, prófílar með upplausnum fyrir hvoran skjá, sitthvort wallpaper á hvorum skjá og fleira..
Sæktu líka nýjustu driverana fyrir skjákortið þitt ef þú ert ekki búinn að því.
Sæktu líka nýjustu driverana fyrir skjákortið þitt ef þú ert ekki búinn að því.
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Takk fyrir það vinur. Hugsa að ég prufi það bara á morgun.. Hef ekki þolinmæðina í þetta lengur.. Er ekki mjög klár á tölvur.. hehe
Re: HJÁLP!! Vandamál við að tengja tölvuna við lcd.
Gangi þér vel, vonandi kemst þetta í lag á morgun!el funo skrifaði:Takk fyrir það vinur. Hugsa að ég prufi það bara á morgun.. Hef ekki þolinmæðina í þetta lengur.. Er ekki mjög klár á tölvur.. hehe