Skemmtileg hljóðfæri?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Tölvutnotkun mín er orðin svoldið mikin, og vantar eitthvað annað skemmtilegt til að gera. Er að fara kaupa mér kort í ræktina (hef ætlar að gera það seinustu mánuði) en langar að prufa eitthvað hljóðfæri. Langar ekki að æfa. Nú vantar mér skoðun og hjálp ykkar, hvaða hljóðfæru finnst ykkur vera skemmtilegust? Það fyrsta sem mér dettur í hug fyrir mig er gítar eða hljómborð/píanó. Hver er svo kostnaðurinn? Miða þá við meðalgæði.

-Tiesto

Öll skítaköst afþökkuð.

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af Jim »

Sæll,
Ég spila sjálfur á gítar og finnst það mjög skemmtilegt. Þú getur fengið góðan gítar + magnara í tónastöðinni fyrir minna en 50.000. Það eru til skrilljón kennslumyndbönd á netinu og ekkert mál að nálgast nótur/grip/tabs.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af Frost »

Ég hef núna spilað gítar í 6 ár og er það endalaus skemmtun. Langar að fara gæla mér við að spila á bassa og trommur, finnst alveg rugl gaman að hlusta á taktfasta tónlist með góðri bassalínu.

Kann einnig smá á píanó en finnst það minnst skemmtilegast.

Það er einnig frekar auðvelt að læra á gítar ef þú hefur skapið í það ;)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af Plushy »

Óbó

eða gítar
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af BjarkiB »

Takk fyrir fyrstu svörin.
Hvað kostar svona meðal gott hljómborð?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af hagur »

Mæli með hljómborði/pianó.

Það er svo fjölhæft hljóðfæri og gaman að kunna á það. Mæli með alvöru merki eins og t.d Roland. Færð þau í Rín.

Þeir eru t.d með Roland E-09 sem er ódýrasta týpan frá Roland, á 105.200 krónur. Getur alveg fengið mikið ódýrari hljómborð en það, frá öðrum framleiðendum.

Annars fékk ég mér rafmagnstrommusett fyrir rúmu ári síðan. Hafði alltaf langað í trommur, en hef ekki aðstöðu fyrir alvöru acoustic sett. Fékk mér fínt HART sett með mesh trommum og Roland TD-3 módulu og sheize hvað þetta er gaman.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af Black »

Mynd

Mynd

Mynd


Just sayin..
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af BjarkiB »

Mynd

Á reyndar eitt stykki svona heima, kann smá á það, nema reynir helvíti vel á :lol:

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af himminn »

Hmm, ef þú ætlar þér að kaupa kort í ræktina, farðu þá bara núna og keyptu það, því maður frestar alltaf meira og meira :D

Annars er hljómborð algjör snilld!

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af Godriel »

Þetta er eitthvað sem gæti haldið þér vel uppteknum í langan tíma :)
http://www.youtube.com/watch?v=cd4jvtAr8JM" onclick="window.open(this.href);return false;
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af Amything »

Ukulele er æðislegt hljóðfæri, kíktu á nokkur youtube áður en þú afskrifar það. Líka góður undirbúningur fyrir gítar og getur verið ódýrt.

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af JohnnyX »

Godriel skrifaði:Þetta er eitthvað sem gæti haldið þér vel uppteknum í langan tíma :)
http://www.youtube.com/watch?v=cd4jvtAr8JM" onclick="window.open(this.href);return false;
haha, mesta snilldin!
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af KermitTheFrog »

Spila sjálfur á gítar en hefur alltaf langað að prufa trommur. Ég hef spilað núna í 8 ár og það er alltaf jafn gott að grípa gítarinn ef manni leiðist eða bara er í stuði til að shredda.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtileg hljóðfæri?

Póstur af BjarniTS »

Þú verður að finna einhvern til að taka þig með í ræktina ef að þú ætlar að fara , þá meina ég einhvern sem að mun draga þig.
Var sjálfur alger svefngúrú og feitabolla þar til að félagi minn sem er kjötaður í drasl fór að draga mig í ræktina.

Myndi annars kaupa mér gítar , myndi fá mér klassískan gítar , það eru þægilegustu strengirnir til að spila á fyrir byrjanda og fallegur og góður hljómur.
Hentar endalaust vel í party-in líka og þarf ekki að kosta meira en 10 - 20 þús.

MBK

Bjarni
Nörd
Svara