Routerinn minn
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 443
- Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Routerinn minn
Jæja.. ég á thompson speedtouch 510 v4.
Í dag ætlaði ég að reyna að opna port.
Enn nei nei ég komst ekki inná hann.
Það var eins og passwordið hafi verið breytt.
Ég náttlega reyndi öll password sem ég hef notað yfir æfina.
Enn ekkert virkaði.
Svo fékk ég ráð hjá einum aðila um að finna expert password generator.
Það felst í því að logga sig inn á einhverskonar admin.
Enn allavegana virkaði það ekki.
Svo ætlaði ég að tæta upp routerinn.
Semsagt ætlaði ég að leita að batteríi sem ég gæti tekið úr og látið svo aftur í.
Enn ég fann ekkert.
Einhverjar hugmyndir hvernig ég get leyst úr þessu?
Í dag ætlaði ég að reyna að opna port.
Enn nei nei ég komst ekki inná hann.
Það var eins og passwordið hafi verið breytt.
Ég náttlega reyndi öll password sem ég hef notað yfir æfina.
Enn ekkert virkaði.
Svo fékk ég ráð hjá einum aðila um að finna expert password generator.
Það felst í því að logga sig inn á einhverskonar admin.
Enn allavegana virkaði það ekki.
Svo ætlaði ég að tæta upp routerinn.
Semsagt ætlaði ég að leita að batteríi sem ég gæti tekið úr og látið svo aftur í.
Enn ég fann ekkert.
Einhverjar hugmyndir hvernig ég get leyst úr þessu?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þegar þú settir routerinn upp, þá notaðiru væntanlega geisladisk til þess. Og í byrjuninni á uppsetningunni þá varstu beðinn um að skrifa inn username og password.
Fæstir gera sér grein fyrir því að um er að ræða password til að komast inn á routerinn, heldur skrifa inn user@adslprovider.is (eða hvað sem adsl passið þitt er...) og lykilorð sem á þar við.
Ertu búinn að prufa þetta?
Hvað varðar hardware setup, þá er þetta tekið úr Thomson Speedtouch 510v4 guide.
"How to perform a hardware reset to factory defaults:
1) Make sure the SpeedTouch is powered off.
2) Press the power button once (shortly)
3) As soon as the Power/System LED is flashing green, press the power button once more (shortly).
4) The Power/System LED stops flashing to become solid green. After six seconds, it starts flashing green again. Press the power button once more (shortly).
5) All LEDs flash green once.
6) The SpeedTouch reboots and will come online with factory settings.
Sjá:
http://www.speedtouch.com/pdf/510/st510_guide_en.pdf
Þar hefuru það... skil ekki afhverju þú varst að reyna að rífa routerinn í tætlur að leita að batteríi, tók 1stk google search að finna þetta.
Fæstir gera sér grein fyrir því að um er að ræða password til að komast inn á routerinn, heldur skrifa inn user@adslprovider.is (eða hvað sem adsl passið þitt er...) og lykilorð sem á þar við.
Ertu búinn að prufa þetta?
Hvað varðar hardware setup, þá er þetta tekið úr Thomson Speedtouch 510v4 guide.
"How to perform a hardware reset to factory defaults:
1) Make sure the SpeedTouch is powered off.
2) Press the power button once (shortly)
3) As soon as the Power/System LED is flashing green, press the power button once more (shortly).
4) The Power/System LED stops flashing to become solid green. After six seconds, it starts flashing green again. Press the power button once more (shortly).
5) All LEDs flash green once.
6) The SpeedTouch reboots and will come online with factory settings.
Sjá:
http://www.speedtouch.com/pdf/510/st510_guide_en.pdf
Þar hefuru það... skil ekki afhverju þú varst að reyna að rífa routerinn í tætlur að leita að batteríi, tók 1stk google search að finna þetta.
Mkay.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1949
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:dude, lastu bæklingin? þar eru nákvæmar leiðbeiningar hvernig á að resetta hann sjálfur, með léttum. Ætla ekki að segja þér hvernig svo að þú kíkir í leiðbeiningarnar...........
Sko, alltílagi að benda fólki á að lesa leiðbeningar, en fólk er að spyrja hér til að fá svör/hjálp ekki bara RTFM og svo framvegis, fólk getur farið á hugi.is til að fá þau svör.
Mórallin hérna er búin að vera frekar slappur uppá síðkastið , reynum betur félagar svo þessi síða fari ekki í soran líka
Edit: stafsetningar villur
Last edited by elv on Mán 26. Jan 2004 15:22, edited 2 times in total.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
úff sko þessi router er drasl. Ég a svona ef að þú setir inn port og save-ar svo og slekkur svo á tölvunni þinni en ekki routernum og kveikir svo aftur á tölvunni þá eru öll portin dottin út Þannig að ég breytti bara mínum svona router í módem og nota linux firewall
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei þetta er víst galli á þessum routerum. Gerist líka fyrir 2 aðra vini mína. Breyttu bara routernum í módem meðeinhverjum configMezzUp skrifaði:huh? virkar ekki það sem natti sagði??
Hlynzit, huh? NAT port forwarding virkar víst þótt að þú slökkvir á tölvunni og/eða módeminu
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
Hlynzit skrifaði:Nei þetta er víst galli á þessum routerum. Gerist líka fyrir 2 aðra vini mína. Breyttu bara routernum í módem meðeinhverjum configMezzUp skrifaði:huh? virkar ekki það sem natti sagði??
Hlynzit, huh? NAT port forwarding virkar víst þótt að þú slökkvir á tölvunni og/eða módeminu
ok, en værriru til í að koma með link á dchp spoof configginn
Þetta eru hundlélegir routerar. Þegar ég ætla að uploada config sem ég á í tölvunni til að spara mér verkið með öll þessi port sem ég hef opnað crashar routerinn og ég þarf að setja hann upp aftur. Einnig hefur komið fyrir að öll sérstaklega opnuð port séu horfin bara einn góðan veðurdag þegar ég sest í tölvuna.
count von count