Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Glazier »

Tengdi tölvuna mína við 40" flatskjá og þegar ég stilli upplausnina í 1600x900 eða meira þá er allt rosalega seint..
T.d. Hreyfi músina þá gerist allt miklu seinna og eins ef ég skrifa á lyklaborðið koma stafirnir 1-2 sec. seinna, ekkert lítið pirrandi að spila tölvuleiki þannig -.-

Svo líka þegar ég stilli á Full HD (1080p) þá fer öll myndin útfyrir skjáinn allan hringinn, hvernig laga ég það ?


Edit: Vandamál leyst.. :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af ManiO »

Glazier skrifaði:Tengdi tölvuna mína við 40" flatskjá og þegar ég stilli upplausnina í 1600x900 eða meira þá er allt rosalega seint..
T.d. Hreyfi músina þá gerist allt miklu seinna og eins ef ég skrifa á lyklaborðið koma stafirnir 1-2 sec. seinna, ekkert lítið pirrandi að spila tölvuleiki þannig -.-

Svo líka þegar ég stilli á Full HD (1080p) þá fer öll myndin útfyrir skjáinn allan hringinn, hvernig laga ég það ?


Edit: Vandamál leyst.. :)

Endilega deildu lausninni með okkur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Glazier »

Veit ekki hvort þetta sé eitthvað svipað á öðrum sjónvörpum en allavega á Philips sjónvörpum er mynd af húsi á fjarstýringunni..

Ýtir á það og ferð í "Add your devices" (með tölvuna tengda og í gangi)
Ferð í gegnum skref 1, 2 og 3..
Man ekki allveg í hvaða röð þetta er en velur semsagt "Computer" í minnir mig númer 1 og svo man ég ekki hvað skref 2 gerir og í 3 velur maður tengimöguleikann, semsagt: VGA/HDMI eða eitthvað þannig :)
Þá stillir sjónvarpið sig af og allt virkar eins og það á að gera :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Matti21 »

Glazier skrifaði:Veit ekki hvort þetta sé eitthvað svipað á öðrum sjónvörpum en allavega á Philips sjónvörpum er mynd af húsi á fjarstýringunni..

Ýtir á það og ferð í "Add your devices" (með tölvuna tengda og í gangi)
Ferð í gegnum skref 1, 2 og 3..
Man ekki allveg í hvaða röð þetta er en velur semsagt "Computer" í minnir mig númer 1 og svo man ég ekki hvað skref 2 gerir og í 3 velur maður tengimöguleikann, semsagt: VGA/HDMI eða eitthvað þannig :)
Þá stillir sjónvarpið sig af og allt virkar eins og það á að gera :)
Með öðrum orðum. Slekkur á myndstýringunni í tækinu.
Svona myndstýringar valda svakalegu input lag þar sem þær eru að vinna myndina mikið og þurfa smá tíma til þess. Þetta er ekki málið ef maður er að nota sjónvarpið sem skjá og sérstaklega ef maður er að spila tölvuleiki.
Í sumum sjónvörpum er þetta kallað "Game Mode".
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Glazier »

Matti21 skrifaði:Í sumum sjónvörpum er þetta kallað "Game Mode".
Já, held það hafi verið það sem maður velur í skrefi 2 :)
1. Computer
2. Game mode
3. Tengi VGA/HDMI
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Glazier »

Aðstaðan næstu 5 daga :)

Mynd
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Sphinx »

Glazier skrifaði:Aðstaðan næstu 5 daga :)

Mynd

næs
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Plushy »

Hvenær verður manni boðið í heimsókn að spila :o
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tengdi tölvuna við sjónvarpið - smáá vandamál [LEYST]

Póstur af Glazier »

Plushy skrifaði:Hvenær verður manni boðið í heimsókn að spila :o
Haha, það er spurning :-k
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara