hjálp við val á heyrnatólum.
hjálp við val á heyrnatólum.
Sælir vaktarar mig vantar hjálp við val á heyrnatólum. Móðir mín er að fara til usa í lokmánaðarins og ætlar hún að kaupa fyrir mig heyratól. Budgetið er svona 100-150 $. Nota þau mest í leiki og tónlist og þurfa ná alveg yfir eyru, helst ekki þráðlaus.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Þessi! eru ábyggilega fín...
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
færð Sennheiser HD 555 fyrir þann pening.
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Auuðveldlega.DabbiGj skrifaði:færð Sennheiser HD 555 fyrir þann pening.
OP: Hiklaust HD-555 sem þú getur látið senda og geyma á öllum decent hótelum hér á $87.

Modus ponens
-
- spjallið.is
- Póstar: 441
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Án efa fá þér Sennheiser HD-555 ... keypti þau um daginn og þetta er eins og fullnæging í eyrun í hverju beati (gæti ég orðað þetta verr ? Ég held nú ekki).
Bestu heyrnatól fyrir "the avarage joe" (ekki dýrt semsagt) sem til eru held ég nú bara.
Bestu heyrnatól fyrir "the avarage joe" (ekki dýrt semsagt) sem til eru held ég nú bara.
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
skiptir einnig smá máli hvort þú ert að leyta eftir opnum eða lokuðum tólum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Hvort mæliði frekar með opnum eða lokuðum?
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Lokuðum.svavar10 skrifaði:Hvort mæliði frekar með opnum eða lokuðum?
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Það er sjaldan sem ég myndi taka lokuð yfir opin.
Opin hiklaust.
Opin hiklaust.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Lokuðum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Opnum, annað kemur ekki til greina
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Fer algjörlega eftir því hvað þú ert að gera. Einn inní herbergi í tölvuleik eða að njóta tónlistar þá eru opin einfaldlega miklu betri. Ef þú ert að nota þau líka í skólanum/vinnunni eða eitthvað alhliða bara þá myndi ég frekar taka lokuð.svavar10 skrifaði:Hvort mæliði frekar með opnum eða lokuðum?
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
keypti sennheiser hd 595 i frihöfninni fyrir nokkrum mánudum a 23 þúsund gæti ekki verið sáttari elska þessi headphone ég mæli með að þú eyðir meira pengz og færð þér þau sérð ekki eftir því
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
HD-25 eru bestu kaupin í heyrnartólum. Ná gríðarlega langt niður og eru líka kristaltær í toppunum. Ein mest notuðu stúdíó headphones í heiminum í dag held ég.
Ef þú hefur budgetið þá er ekki hægt að sjá eftir þessum kaupum.
http://cgi.ebay.com/Sennheiser-HD-25-1- ... 5640f17fba" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þú hefur budgetið þá er ekki hægt að sjá eftir þessum kaupum.
http://cgi.ebay.com/Sennheiser-HD-25-1- ... 5640f17fba" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: hjálp við val á heyrnatólum.
Ég á einmitt svona (með soft ear pads). Keypti þau á 12-13 þúsund kall (með soft ear pads dótinu) fyrir nokkuð mörgum árum síðan og það eru lang bestu kaup mín til þessa. Óendanlega góð heyrnartól.Sallarólegur skrifaði:HD-25 eru bestu kaupin í heyrnartólum. Ná gríðarlega langt niður og eru líka kristaltær í toppunum. Ein mest notuðu stúdíó headphones í heiminum í dag held ég.
Ef þú hefur budgetið þá er ekki hægt að sjá eftir þessum kaupum.
http://cgi.ebay.com/Sennheiser-HD-25-1- ... 5640f17fba" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar á ég líka HD 595 og þau eru snilld, eiginlega þæginlegri en HD-25 (þau þrýsta ekki jafn mikið á mann), maður finnur varla fyrir þeim. Hljóðið líka geðveikt, þarf ekkert að lýsa því meira. Eini gallinn er að það heyrist rosalega mikið úr þeim til annarra sem eru með manni í herbergi (þannig að ef það er pæling að nota þau til að hlusta á tónlist í skóla eða álíka umhverfi þá er það ekki mjög góður kostur).