Verð á Fartölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Staða: Ótengdur

Verð á Fartölvu

Póstur af TheVikingmen »

Sælir vaktar,

Ég var að sjá auglýsingu hjá strák sem er að selja leikjafartölvu, og mig langar að vita hversu mikils hún er virði?

Hann veit ekki hvort þetta er Packard Bell sb87 eða 85

Innihald:
[*] 4GB Vinnsluminni
[*] 8600m Skjákort
[*] Intel Core 2 Duo T7500 örgjörvi, 2.2GHz með 4MB flýtiminni
[*] BlueRay Drif
[*] Sjónvarpskort með Fjarstýringu
[*] 17" WideScreen Skjár
[*] 2ára en bara notuð í c.a. 1 ár vegna hann fékk góða Bortölvu
[*] Ekki í ábyrgð

Hversu mikið myndir þú halda að ég gæti keypt hana á?
[b][size=150]Nörd er jákvætt orð![/b][/size]
Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Fartölvu

Póstur af Fylustrumpur »

ég ætla að giska útí loftið. 60 000-95 000
Svara