Ég var að fá mér Xbox live, ég þarf eina ethernet snúru af ADSL skammti til að spila það.. Ekkert mál, við erum með þráðlaust módem, og eitt laust Lan port.
Þá er það vandamál, að mig vantar betri tengingu í PC tölvuna.. Ég er með eitthvað vonlaust kort, og ég næ varla að halda mér tengdum.. Ég er víst alltof langt í burtu.
Ég er kominn með nokkrar lausnir..
A: Tengja lan-snúru við routerinn, Þar kemur hub, sem splittar tenginguni á milli Xbox-ins og PC-ins.
B: Kaupa nýtt ADSL modem fyrir PC og Tengja Xboxið bara í Routerinn.
C: Kaupa nýjan router og Tengja í XBOX & PC.
En kostnaðurinn við þetta er smá samt.
A: Nýjan hub
B: ADSL modem
C: Router
Hvað haldiði að séi besta leiðin að redda þessu?
Leita að lausn..
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Leita að lausn..
Bæbæ