Formata USB lykil sem CDFS
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Formata USB lykil sem CDFS
Markmiðið er að láta USB lykil virka eins og hann sé geisladiskur, þarf að geta plöggað honum í tölvu og þá fari autorun strax í gang eins og gerist með geisladiska en autorun virkar ekki eins vel á venjulegum USB lykli. Ég er nú þegar búinn að skoða þetta töluvert og fann t.d. þessa síðu þar sem er hægt að ná í forrit, sem heitir MP Tool, til að gera format o.fl. á minnislyklum og þar er m.a. hægt að velja CDFS en það virðist ekki vera hægt að hafa það eitt inná, forritið vill alltaf hafa það á partition 2 en partition 1 verður alltaf að vera með
Svo var ég að skoða netpung um daginn og komst að því að það er í raun bara minnislykill sem er formataður sem CDFS. Hvernig er farið að því? Hvaða forrit er notað þar?
Einhver sem er kannski með betri lausn á þessu?
Svo var ég að skoða netpung um daginn og komst að því að það er í raun bara minnislykill sem er formataður sem CDFS. Hvernig er farið að því? Hvaða forrit er notað þar?
Einhver sem er kannski með betri lausn á þessu?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Formata USB lykil sem CDFS
var einmitt að pæla í því um daginn bara hvort þetta væri mögulegt, en náði aldrei lengra en það,
væri gaman ef einhver gæti sagt eitthvað til um þetta.
væri gaman ef einhver gæti sagt eitthvað til um þetta.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Já, ég veit að þetta er pottþétt hægt og með þessu MP Tool forriti þá tekst það næstum því, vantar bara að finna einhverja leið til þess að ná því alveg.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Afhverju viltu nota CDFS umfram FAT32+autorun.inf ?
Edit: Ætlaru að hafa USB diskinn sem raw audio+data eða bara audio/data?
Edit: Ætlaru að hafa USB diskinn sem raw audio+data eða bara audio/data?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Þetta er ekki USB diskur, þetta er bara svona USB lykill, og ég vil bara geta fengið hann til að virka eins og geisladiskur virkar með autorun. Það virkar mjög illa, jafnvel ekki neitt (t.d. í Windows 7), að setja autorun á USB lykil en ef maður formatar lykilinn sem CDFS þá virkar hann miklu frekar. Þetta er bara öryggisfídus í Windows, geisladiskar eru read only og geta því ekki innihaldið vírusa (geta amk. ekki fengið vírusa á sig) og þess vegna leyfir Windows autorun frekar á þeim heldur en á USB lykli. Ef þið eigið netpung prófið þá að kíkja á hann í My Computer, farið í properties þá sjáiði þar að hann er formataður sem geisladiskur, þess vegna virkar autorun á netpung svona vel
Það sem ég ætla að hafa á lykllinum er bara eitt forrit og einhverjar skrár, þetta verður s.s. bara data "diskur".
Það sem ég ætla að hafa á lykllinum er bara eitt forrit og einhverjar skrár, þetta verður s.s. bara data "diskur".
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Það er aðalega sérstakir lyklar sem bjóða upp á þennan fídus. Þú getur farið á google og leitað að USB lyklum sem styðja autorun. Þeir usb lyklar plata stýrikerfið þannig að stýrikerfið les usb lykilinn sem geisladiskur/geisladrif. geisladiskarÞar fyrir utan þá hef ég alltaf bara notast við Fat32+autorun.inf til að dreifa vírusnum (ég giska að þú sért að spyrja hérna afþví að þú vilt geta dreift vírus á tölvur).
Þú einfaldlega býrð til autorun.inf þar sem þú lætur entry-ið heita eitthvað Open this folder, lætur iconið vera mynd af möppu nema í stað þess að opna lykillinn í explorer.exe að þá keyrir það forritið/vírusinn. Þegar fólk pluggar þessu í tölvuna (eða þú) að þá í 99% tilvika ýtir það á þann valmöguleika og keyrir forritið (vírusinn). Þetta virkar einnig ef þú tvíklikkar á drifið í My Computer.
Ég náði, með þessum hætti, dreifa einföldum vírus á allar tölvur hjá krökkunum í skólanum. Sagði bara: ,,Hey, ég næ ekki að opna pdf skjalið á lyklinum en ég þarf nauðsynlega að sjá hvað stendur á því. Má ég aðeins stinga honum í og athugað hvort tölvan þín getur opnað það?" Virkaði alltaf (líka hjá kennurunum).
Ahh, good times.
Þú einfaldlega býrð til autorun.inf þar sem þú lætur entry-ið heita eitthvað Open this folder, lætur iconið vera mynd af möppu nema í stað þess að opna lykillinn í explorer.exe að þá keyrir það forritið/vírusinn. Þegar fólk pluggar þessu í tölvuna (eða þú) að þá í 99% tilvika ýtir það á þann valmöguleika og keyrir forritið (vírusinn). Þetta virkar einnig ef þú tvíklikkar á drifið í My Computer.
Ég náði, með þessum hætti, dreifa einföldum vírus á allar tölvur hjá krökkunum í skólanum. Sagði bara: ,,Hey, ég næ ekki að opna pdf skjalið á lyklinum en ég þarf nauðsynlega að sjá hvað stendur á því. Má ég aðeins stinga honum í og athugað hvort tölvan þín getur opnað það?" Virkaði alltaf (líka hjá kennurunum).
Ahh, good times.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Nei, ég er ekki að fara að dreifa vírus :the_jerk_won Ég er bara að reyna að finna leið fyrir USB lykil til að virka eins og geisladiskur gerir í Windows þannig að autorun virki almennilega.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Það gæti verið munurinn að netpungar hafa bara read-only filesystem en flash diskar hafa read-write filesystem. Þessvegna gæti verið að það komi CDFS filesystem á ,,usb disk'' (þar sem CDFS er bara read only filesystem).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Formata USB lykil sem CDFS
ég á sandisk usb lykil sem kom með svipaðri uppsetningu en hann er svipaður þessum http://tl.is/vara/18905" onclick="window.open(this.href);return false;
hann er partaður í tvö partion einn hlutinn er með þessu CDFS en restin er fat32
allavegna á þetta að virka svona þannig að þetta forrit sem þú ert með er að gera rétt þú verður að hafa tvö partion
hann er partaður í tvö partion einn hlutinn er með þessu CDFS en restin er fat32
allavegna á þetta að virka svona þannig að þetta forrit sem þú ert með er að gera rétt þú verður að hafa tvö partion
CIO með ofvirkni
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Já, það lítur út fyrir það En það að netpungarnir séu bara eitt partition sem er CDFS sýnir samt að þetta á að vera hægt Ætla að skoða netpunginn aðeins betur á morgun, get kannski séð eitthvað meira á því.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Formata USB lykil sem CDFS
Jæja, skoðaði netpunginn aðeins betur og komst að því að hann er formataður þannig að það kemur fyrst tómt FAT32 partition og svo CDFS svo það ætti að virka að gera það sama á USB lyklinum mínum, en ég get því miður ekki notað hann í meiri tilraunir þar sem ég eyðilagði hann nánast alveg á fikti í forritinu Hefði greinilega átt að skoða netpunginn betur fyrr En jæja, verð þá bara að kaupa nýjan lykil :the_jerk_won
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]