Black Ops
Re: Black Ops
Það er samt svo asnalegt að default controls eru öðruvísi en í MW2 t.d. 'V' vs. 'E' til að hnífa og '4' vs. 'Q' til að henda flassi.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Það er vegna þess að Q og E er notaðir í Lean í þessum, eins og í að ég held öllum öðrum Call of Duty leikjum NEMA MW2.gissur1 skrifaði:Það er samt svo asnalegt að default controls eru öðruvísi en í MW2 t.d. 'V' vs. 'E' til að hnífa og '4' vs. 'Q' til að henda flassi.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Black Ops
Auðvitað er það ekki asnalegt! BO er frá Treyarch og þeir hafa default controls eins og í fyrri cod (world at war) leiknum þeirra.gissur1 skrifaði:Það er samt svo asnalegt að default controls eru öðruvísi en í MW2 t.d. 'V' vs. 'E' til að hnífa og '4' vs. 'Q' til að henda flassi.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
strákar er ég eini um þetta ? ég er með rosalega öfluga vél .. er þetta ég eða eru allir serverarnir þarna laggandi í rusl ? ekkert smá mikið lagg !! hverjir eru að finna fyrir þeessu og er það patch sem mun laga þetta?
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
ekkert serverarnir bara, leikurinn overall, kemur vonandi fix bráðlega :/kristinnhh skrifaði:strákar er ég eini um þetta ? ég er með rosalega öfluga vél .. er þetta ég eða eru allir serverarnir þarna laggandi í rusl ? ekkert smá mikið lagg !! hverjir eru að finna fyrir þeessu og er það patch sem mun laga þetta?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
http://pc.ign.com/articles/113/1133122p1.html" onclick="window.open(this.href);return false; ..verðið að muna tékka á þessu 

Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
hvernig unlockar maður þetta ... skil þetta ekki alveg ! er með leikinn í gegnum steam leiðbeiningar vel þegnar .
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Er ég eini sem á í erfiðleikum með að spila með vinum?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
It is not to do with PC specs or server configuration there would appear to be a bug in the game that is causing graphical lag spikes to a specific people. The developers have been made aware of this bug and they are looking into it.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Niðri, hægra megin á menu í Black ops er hægt að velja "Friends" Þar sem þú getur clickað á playercard hjá þeim vini sem þér langar að invita, eða getur gert "Join session in progress" ef hann er í leik og þú eða einhverjir aðrir vilja joina inn í.hauksinick skrifaði:Er ég eini sem á í erfiðleikum með að spila með vinum?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Er ekki málið að fara í 16GB ram/ Parallel desktop / win7 /Razer mús og slatta af bjór og spila?
Stefni á að vera búinn að græja þetta fyrir næstu helgi
Góð ástæða fyri uppfærslu...réttlæting.is
Stefni á að vera búinn að græja þetta fyrir næstu helgi

Góð ástæða fyri uppfærslu...réttlæting.is
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Plushy skrifaði:Niðri, hægra megin á menu í Black ops er hægt að velja "Friends" Þar sem þú getur clickað á playercard hjá þeim vini sem þér langar að invita, eða getur gert "Join session in progress" ef hann er í leik og þú eða einhverjir aðrir vilja joina inn í.hauksinick skrifaði:Er ég eini sem á í erfiðleikum með að spila með vinum?
Jaaá búinn að redda þessu :beer
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Er þetta enþá böggað í rusl eða er óhætt að fara að kaupa þetta?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Black Ops

Þetta er "íslenski" serverinn, alltaf stútfullur. Endilega kikja ef þið rekist á hann.
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
x2 ég ætlaði að kaupa hann en allir eru að kvarta !littli-Jake skrifaði:Er þetta enþá böggað í rusl eða er óhætt að fara að kaupa þetta?
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
þetta er nú ekki svo slæmt skoGummzzi skrifaði:x2 ég ætlaði að kaupa hann en allir eru að kvarta !littli-Jake skrifaði:Er þetta enþá böggað í rusl eða er óhætt að fara að kaupa þetta?
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Re: Black Ops
Allt í góðu hjá mér með leikinn. Geðveikur leikur. 

-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Líla online ?sxf skrifaði:Allt í góðu hjá mér með leikinn. Geðveikur leikur.
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
já, virkar vel núnaGummzzi skrifaði:Líla online ?sxf skrifaði:Allt í góðu hjá mér með leikinn. Geðveikur leikur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Er nokkuð hægt að leita af serverum í þessum leik?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Hvernig fannstu þennan server?? Ég er ekki ennþá búinn að finna minn server og get ekki connectað á hannPikNik skrifaði:
Þetta er "íslenski" serverinn, alltaf stútfullur. Endilega kikja ef þið rekist á hann.

Svo laggar þessi leikur í drasl... þvílík vonbrigði

Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Djöfull er ótrúlega pirrandi að þegar maður velur "Ranked Match" þá kemur undantekningarlaust "Server is full"... Afhverju í andskotanum geturðu ekki bara fundið server sem ég get spilað á og tengt mig við hann?
Tala nú ekki um laggið þegar maður nær svo að spila, sem ég get btw ekki gert lengur því server listinn er bara tómur hjá mér núna.
Vonandi verður þetta bráðum komið í lag allt saman.
Tala nú ekki um laggið þegar maður nær svo að spila, sem ég get btw ekki gert lengur því server listinn er bara tómur hjá mér núna.

Vonandi verður þetta bráðum komið í lag allt saman.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Vantar server sem settu er upp á ÍSLANDI, ekki server í UK sem er fyrir íslendinga, lendi alltaf með 90+ ping allstaðar.
Re: Black Ops
Lofaði vini mínum að henda upp server en nei, finn hvergi dedicated server skrárnar - finn svo út að það má BARA hafa servera sem eru hýstir hjá http://www.GameServers.com" onclick="window.open(this.href);return false;.Plushy skrifaði:Vantar server sem settu er upp á ÍSLANDI, ekki server í UK sem er fyrir íslendinga, lendi alltaf með 90+ ping allstaðar.
Þið eruð hálfvitar Activision/Treyarch.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Black Ops
Gúrú skrifaði:Lofaði vini mínum að henda upp server en nei, finn hvergi dedicated server skrárnar - finn svo út að það má BARA hafa servera sem eru hýstir hjá http://www.GameServers.com" onclick="window.open(this.href);return false;.Plushy skrifaði:Vantar server sem settu er upp á ÍSLANDI, ekki server í UK sem er fyrir íslendinga, lendi alltaf með 90+ ping allstaðar.
Þið eruð hálfvitar Activision/Treyarch.
