Sælir
Getið þið sagt mér hvar er hægt að komast í network+ próf hérna(ekki fullt nám bara prófið). Ef búinn að skoða hjá Isoft og Ntv en er ekki að sjá þessi próf stök hjá þeim
Hvar er hægt að taka Comptia Network+
Re: Hvar er hægt að taka Comptia Network+
Nokkuð viss um að það sé hægt að taka Comptia prófin hjá NTV án þess að kaupa námskeiðið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Hvar er hægt að taka Comptia Network+
Er ekki bara best að hringja og spyrja fyrir um þetta ?
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Hvar er hægt að taka Comptia Network+
Átt vel að geta tekið þetta hjá NTV án þess að sitja námskeiðið...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að taka Comptia Network+
Sama gildir með isoft. Getur tekið prófið þar líka.
Þetta er bara pearson / prometric próf, og hvaða pearson/prometric prófamðstöð getur boðið upp áþetta próf fyrir þig. (T.d. isoft).
Isoft og aðrir eru ekki með lista á síðunni sinni yfir öll möguleg próf (enda væri það ógerlegt/oflangurlisti).
Mörg ár síðan ég fór í NTV, fór svo nokkur skipti í rafiðnaðarskólann þegar þeir voru með prófamiðstöð, en fer núna alltaf í isoft þegar ég þarf að taka eða endurnýja cisco prófin.
Eina sem þú þarft að vita er prófnúmerið (N10-004).
Þetta er bara pearson / prometric próf, og hvaða pearson/prometric prófamðstöð getur boðið upp áþetta próf fyrir þig. (T.d. isoft).
Isoft og aðrir eru ekki með lista á síðunni sinni yfir öll möguleg próf (enda væri það ógerlegt/oflangurlisti).
Mörg ár síðan ég fór í NTV, fór svo nokkur skipti í rafiðnaðarskólann þegar þeir voru með prófamiðstöð, en fer núna alltaf í isoft þegar ég þarf að taka eða endurnýja cisco prófin.
Eina sem þú þarft að vita er prófnúmerið (N10-004).
Mkay.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að taka Comptia Network+
tekur það hjá NTV
ég lærði network+ hjá þeim (námskeið) og svo var prófið ekki innifalið í verðinu, svo maður þurfti að borga það sér, bara með því að panta próf hjá þeim
hringdu bara í ntv og segðu að þú viljir panta próf í Network+ hjá þeim og þeir spyrja hvort að þú hafir verið á námskeiði við það hjá þeim og þá segiru bara nei, ef það á ekki við
ég lærði network+ hjá þeim (námskeið) og svo var prófið ekki innifalið í verðinu, svo maður þurfti að borga það sér, bara með því að panta próf hjá þeim
hringdu bara í ntv og segðu að þú viljir panta próf í Network+ hjá þeim og þeir spyrja hvort að þú hafir verið á námskeiði við það hjá þeim og þá segiru bara nei, ef það á ekki við
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Hvar er hægt að taka Comptia Network+
Takk kærlega fyrir þetta.
Þarf núna bara að hringja og panta próf eftir c.a mán.
Þarf núna bara að hringja og panta próf eftir c.a mán.
Giddiabb