Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Póstur af Frost »

Sælir. Vinur minn er með tölvu sem er stundum að láta eins og illa taminn hestur.

Þetta lýsir sér þannig að þegar hann ýtir á t.d. R á lyklaborðinu þá poppar upp Run. Þetta er eins og að halda inni Win+R.

Ég er ekki alveg að fatta hvernig þetta vandamál er en hann lýsir þessu svona. Þegar hann lendir í þessu þarf hann að restarta tölvunni og þá virðist allt vera komið í lag aftur.

Öll hjálp er vel þegin og væri hann mjög glaður ef þetta leysist :megasmile
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Póstur af AndriKarl »

Hvernig fartölvu?
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Póstur af Frost »

Addikall skrifaði:Hvernig fartölvu?
Acer Aspire 7735zg
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Póstur af fannar82 »

getur prufað að remova íslenska lyklaborðið og bæta inn enska restarta
remova svo enska og adda íslenska og restarta :)


eða checkað hvort að einhver takki sé fastur niðri eða hvort að einhver skítur tengir tvo takka saman r sum.


ef ekki þá er ég mát :)
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Póstur af Daz »

Skanna eftir spyware/vírusum?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt vandamál með fartölvu.

Póstur af Nariur »

ég myndi giska á að annar windows takkinn sé fastur niðri, þ.e. skítur eða eitthvað
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara