á ég að fá mér ssd?

Svara

Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Staða: Ótengdur

á ég að fá mér ssd?

Póstur af gunnig »

Halló ég er að spá í því að fá mér ssd er það þess viðri? Er það satt að 3 ára gamli 500gb 7200rpm harði diskurinn minn gæti verið að bottlenecka stuffið mitt?

Motherboard: Gigabyte GA-790FXTA-UD5
Power supply: CORSAIR HX850W
Grahics card: Inno3d GTX 275
Processor: phenom 1090t six core @3,6ghz
Cpu cooling: Noctua NH-D14
Hdd(hard drive): 500gb 7200rpm
Ram: G.SKILL RIPJAWS 2x 2gb ddr3-1600

Ætti ég að fá mér ssd myndi ég sjá mikilla breytingu á hraða? Ef svo hvernig ssd ætti ég að fá mér ég get eytt upp í 40k (má fara eitthvað yfir) er voðalega lítið að hugsa um write hraða ég er mainly að hugsa um read hraða
vegna þess að ég spila tölvuleiki mjög mikið og ætti ég einning að fá mér windows 7 64 bit og fá 4gb meira ram?
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af Plushy »

Fáðu þér SSD :)
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af Black »

Fáðu þér ssd! :-$
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af Danni V8 »

Í leikjum þá græðirðu bara load hraða. Leikurinn sem slíkur mun ekki performa neitt betur. En ég held að allt annað verður svo miklu fljótara að þetta borgar sig sama hvernig það er litið á þetta...
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af vesley »

Harður diskur getur ekki bottleneckað tölvu.

Það er ekkert við harðan disk sem eykur fps.
En load tíminn getur verið allt annar ef þú færð þér ssd svo ég mæli virkilega með því að þú færð þér ssd ;)
massabon.is
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af gissur1 »

Jáááá fáðu þér SSD :happy :megasmile :megasmile :megasmile
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

TheThing
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 29. Ágú 2009 14:59
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af TheThing »

Með þessa tölvu myndi ég hiklaust fá mér ssd (á sjálfur ssd og það er allt annað líf). Hinsvegar myndi ég hugsa málið betur og athuga nánar ef kaup á ssd er fyrir fartölvu. :)
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af AntiTrust »

vesley skrifaði:Harður diskur getur ekki bottleneckað tölvu.

Það er ekkert við harðan disk sem eykur fps.
En load tíminn getur verið allt annar ef þú færð þér ssd svo ég mæli virkilega með því að þú færð þér ssd ;)


Það er nú ekki rétt hjá þér. Harður diskur getur vel bottleneckað tölvu, það er ekki eins og tölvuleikjaspilun sé það sem er gert aðallega í tölvum. Þegar kemur að stýrikerfisvinnslu þá munar SSD vs HDD rosalega miklu, sama gildir um mjög mörg forrit.

Svo hefur verið sýnt fram á með nokkra leiki að SSD geti actually increase-að FPS, þá sérstaklega Crysis.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af k0fuz »

Styð allt það sem þeir fyrir ofan eru að segja og + það að þessi diskar eru ekkert að fara eyðinleggjast næstu 10 árin minnsta kosti, líftíminn á þessum diskum er ótrúlegur skilst mér og þú getur notað þennan disk í næstu tölvu og næstu og næstu ..
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af Dazy crazy »

k0fuz skrifaði:Styð allt það sem þeir fyrir ofan eru að segja og + það að þessi diskar eru ekkert að fara eyðinleggjast næstu 10 árin minnsta kosti, líftíminn á þessum diskum er ótrúlegur skilst mér og þú getur notað þennan disk í næstu tölvu og næstu og næstu ..


í næstu tölvu verður 120GB og lítið ;)
Nema tæknin fari að minnka skrár :-k efast um það samt
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af chaplin »

Ég á 60GB Mushkin í nýrri vél sem ég var að fá mér, 120GB Mushkin í fartölvunni og 160GB Intel í borðtölvunni, þetta er dýrt en ég þarf ekki að gera annað en að horfa á þetta video og þá er ég sannfærður. http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4

Mér finnst persónulega Intel diskurinn "bestur", hann er ekki með jafn mikið les né skrifhraða, en finnst hann samt vera mest snappy, þó að færa gögn (sérstaklega stórar skrár) að þá hefur Mushkin sigurinn.

Og já í sumum leikjum getur SSD diskur aukið ramma hjá þér, þar sem minna álag er á örgjörvanum og mun fljótari að birta næsta "map". Í dag eru HDD flöskuháls í sjálfsagt flest öllum tölvum, en þeir eru pínu dýrir eins og er, þó á mjög ásættanlegu verði mv. hvað þeir gera mikinn mun. \:D/
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af k0fuz »

Dazy crazy skrifaði:
k0fuz skrifaði:Styð allt það sem þeir fyrir ofan eru að segja og + það að þessi diskar eru ekkert að fara eyðinleggjast næstu 10 árin minnsta kosti, líftíminn á þessum diskum er ótrúlegur skilst mér og þú getur notað þennan disk í næstu tölvu og næstu og næstu ..


í næstu tölvu verður 120GB og lítið ;)
Nema tæknin fari að minnka skrár :-k efast um það samt


Tja ég keypti 160gb, annsi viss um að það sé bara nóg.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af gunnig »

Takk fyrir svörin :the_jerk_won . Hvaða ssd ætti ég að fá mér fyrir rúmlega 40k?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af urban »

Dazy crazy skrifaði:
k0fuz skrifaði:Styð allt það sem þeir fyrir ofan eru að segja og + það að þessi diskar eru ekkert að fara eyðinleggjast næstu 10 árin minnsta kosti, líftíminn á þessum diskum er ótrúlegur skilst mér og þú getur notað þennan disk í næstu tölvu og næstu og næstu ..


í næstu tölvu verður 120GB og lítið ;)
Nema tæknin fari að minnka skrár :-k efast um það samt



ég er með 74 GB hdd í tölvunni hjá mér
sjálfsagt búinn að vera með hann í einhver 4 ár núna

er að nota innan við 50 GB af honum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Hafst1
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 16. Okt 2010 21:11
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af Hafst1 »

TheThing skrifaði: Hinsvegar myndi ég hugsa málið betur og athuga nánar ef kaup á ssd er fyrir fartölvu. :)

Gætir þú rökstutt hvers vegna þú ættir síður að fá þér SSD í fartölvu? :arrow: Ég sé nefninlega bara kosti við að sleppa við viðkvæman diskinn. :besserwisser
Eru SSD "diskarnir" léttari en þeir gömlu :?:
Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.

Flamewall
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: á ég að fá mér ssd?

Póstur af Flamewall »

Hafst1 skrifaði:
TheThing skrifaði: Hinsvegar myndi ég hugsa málið betur og athuga nánar ef kaup á ssd er fyrir fartölvu. :)

Gætir þú rökstutt hvers vegna þú ættir síður að fá þér SSD í fartölvu? :arrow: Ég sé nefninlega bara kosti við að sleppa við viðkvæman diskinn. :besserwisser
Eru SSD "diskarnir" léttari en þeir gömlu :?:


Já þeir eru léttari og miklu minni um sig :)
Svara