
Er að íhuga um max 300USD budget.
Er mjög mikið að spá í Lian Li turnkassa en er opinn fyrir öllum hugmyndum. Eina krafan er að þetta sé full tower kassi.
Sjálfur er ég búinn að reka augun í þennan http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811112261" onclick="window.open(this.href);return false; en það er samt nokkrir hlutir við hann sem ég efast um t.d.
Hard drive bays. Vill nefnilega hafa eins gott cable management og hægt er. (gæti reyndar mögulega moddað þessi "bay" til að snúa diskunum þannig að snúrurnar koma ekki út)
Myndi þá líka redda mér dremel og gera auka "göt" fyrir snúrurnar.
Hvað finnst ykkur ? Aðrir turnkassar sem þið haldið að séu "betri" ?
Og já vill ekki coolermaster HAF turn.