Nú langar mig bara að vita hvort þið hafið notað dlna til að streama efni þráðlaust í sjónvarpið hjá ykkur gegnum síma eða lappann og svo framvegis og hvernig það hefur gengið.
Þetta er bara svo freistandi tækniviðbót í sjónvarp að mér finnst ég verði bara að fá mér viðlíka tæki þar sem mitt tv dó harmadauða í flutningum fyrir stuttu síðan.
Hér eru tæki sem koma til greina.
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL7605H" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er það þetta tæki bara 32" útgáfan reyndar sem er á 170þ og ekki komið á vefinn hjá þeim.
http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LD650N/" onclick="window.open(this.href);return false;
Endilega látið heyra í ykkur þó svo það séu vinirnir sem eiga tækin
