tölvan frís í BFBC2
tölvan frís í BFBC2
Sælir.
Vandamálið lýsir sér semsagt þannig að tölvan mín frís alltaf eftir svona 30-60 min þegar ég spila multiplayerið í BFBC2. Ég get hvorki Alt-Tabað né Alt-Ctrl-Deletað eina sem ég get gert er að ýta á restart takkan framan á tölvuni. Ég er búinn að installa öllum nýjustu driverunum og er búinn að gera allt sem mér dettur í hug.
Er einhver annar að lenda í þessu? ef svo er, er einhver með lausn á þessu vandamáli?
Vandamálið lýsir sér semsagt þannig að tölvan mín frís alltaf eftir svona 30-60 min þegar ég spila multiplayerið í BFBC2. Ég get hvorki Alt-Tabað né Alt-Ctrl-Deletað eina sem ég get gert er að ýta á restart takkan framan á tölvuni. Ég er búinn að installa öllum nýjustu driverunum og er búinn að gera allt sem mér dettur í hug.
Er einhver annar að lenda í þessu? ef svo er, er einhver með lausn á þessu vandamáli?
Re: tölvan frís í BFBC2
Enginn annar að lenda í þessu?
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan frís í BFBC2
Ég var að lenda í þessu , ég upgrade-aði skjákortið hjá mér þar sem mig grunaði að mitt gamla réði ekki við hann sem reyndist rétt..
hvernig er setup-ið hjá þér ?
hvernig er setup-ið hjá þér ?
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
-
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan frís í BFBC2
ég er að lenda í því sama með cod4 er með setupið í undirskrift og vinur minn sagði að þetta gæti verið stýrikerfið, er með ólöglegt windows 7 ulti
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan frís í BFBC2
Sama hér , þó hefur aldrei verið neitt vandamál með það..er með ólöglegt windows 7 ulti
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: tölvan frís í BFBC2
Ég er með GeForce GTX 260 og ólöglegan win 7 home held ég. Félagi minn hefur líka verið að spila þennan leik og er með ólöglegt stýrikerfi samt hefur þetta aldrei gerst hjá honum.
Þetta er alveg rosalega pirrandi sérstaklega þar sem þetta er svona góður leikur.
Önnur specs: Örri: Intel core 2 E8500. RAM: 4gb Geil DDR2 1066 Mhz. Aflgjafi: Fortron Everest 500w. móðurborð: Gigabyte GA-EP43-DS3L/S3L
Þetta er alveg rosalega pirrandi sérstaklega þar sem þetta er svona góður leikur.
Önnur specs: Örri: Intel core 2 E8500. RAM: 4gb Geil DDR2 1066 Mhz. Aflgjafi: Fortron Everest 500w. móðurborð: Gigabyte GA-EP43-DS3L/S3L
Re: tölvan frís í BFBC2
Upp!
Vantar hjálp!
Vantar hjálp!
Re: tölvan frís í BFBC2
Búinn að prófa að monitora hitann á CPU og GPU meðan þú ert að spila?
Re: tölvan frís í BFBC2
já, hann virðist allveg vera í lagi
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan frís í BFBC2
Ég var líka að lenda í þessu með tölvuna sem ég átti, þetta hætti samt eftir ég fékk mér nýja tölvu, hélt samt GTX260 skjákortinu mínu sem ég var með en þetta er hætt að gerast.
en ertu með geniun windows?
en ertu með geniun windows?
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Re: tölvan frís í BFBC2
Mig grunar að aflgjafinn sé kannski ekki að gefa nógu mikið fyrir skjákortið að vera í svona miklu load-i. Prófaðu að runna eitthver benchmark og láttu kortið finna fyrir því t.d. Heaven Benchmark. Ef þetta gerist aftur þá ættirðu að athuga með aflgjafann.
Það er alveg minimum fyrir kortið að hafa 500w.
Það er alveg minimum fyrir kortið að hafa 500w.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: tölvan frís í BFBC2
ertu nokkuð með afterburner eða eithvað álíka í gangi meðan þú ert að spila?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb