Síma pælingar

Svara

Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Síma pælingar

Póstur af Jim »

sæl öllsömul,
Ég er nú að leita mér að nýjum síma. Hann má ekki kosta mikið meira en 40 þúsund, 50 þúsund hámark. Ég hef haft mjög slæma reynslu af SE símum og mig langar helst ekki í annan slíkan. Hann verður að vera 3g.

Annað sem ég vil helst að sé innbyggt:
bluetooth
WiFi internet
góður snertiskjár
venjulegt headphone jack
góðir hátalarar (miðað við síma)
þokkaleg myndavél

Ég sá þráðinn um Nokia 5230, leist nokkuð vel á hann. Var að velta því fyrir mér hvort ég gæti fengið eitthvað betra fyrir nokkra þúsundkalla í viðbót :)
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Lexxinn »

Ætli þetta sé ekki næsta fyrir ofan 5230 http://www.vodafone.is/simtaekin/um/Nok ... pressMusic" onclick="window.open(this.href);return false;

Man reyndar ekki hvort það er mini-jack tengi á þessum.

EDIT: http://buy.is/product.php?id_product=1005" onclick="window.open(this.href);return false;

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Tesy »

Vandamálið er að Nokia 5230 er ekki með Wi-Fi

LG Optimus GT540 hefur allt sem þú baðst um nema hátalararnir eru ekki það besta.
Mæli samt með Optimus því hann hefur Android 2.1. Sjálfur á ég optimus og snertiskjárinn er mjög smooth.

Samsung Jet er líka góður en ég er ekki að fíla snertiskjárinn á honum.

Nokia 5800 er líka fínn nema ég mæli frekar með Android stýrikerfi
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af gissur1 »

LG Optimus
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... mus_black/" onclick="window.open(this.href);return false;
og
Nokia X6
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... 8gb_black/" onclick="window.open(this.href);return false;

Báðir með capacitive snertiskjá svo þú verður ekki geðveikur eftir viku og svo er Nokia síminn með innbyggt 8GB minni. Einnig innihalda þeir báðir WiFi og 3G.
Og í Nokia símanum er frítt GPS sem er snilld :)

Edit.

Þeir eru báðir með 3.5mm headphone jack.

Edit.

Ég myndi taka Nokia símann.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af wicket »

Gissur1 er með þetta.

Þeir félagar mínir sem eiga LG símann eru virkilega ánægðir með hann. Hann á að fá uppfærslur upp í 2.1 núna á næstunni.

Ég myndi velja hann framyfir Nokia bara því að hann er með Android.

Svo mættirðu skoða Samsung Galaxy 5, https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... _galaxy_5/" onclick="window.open(this.href);return false;

Hann er mjög flottur, en hef bara prófað hann lítillega.

KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af KLyX »

Ég er í sömu pælingum, vil helst ekki eyða meira en svona 40k í síma og þá er þessi LG Optimus að koma sterklega til greina. Stefnir allt í að ég fái mér slíkan.

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af sxf »

Optimus. :happy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af GuðjónR »

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af beatmaster »

Skelltu þér bara á einn svona...















































Mynd
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Glazier »

Leitaðu þér að notuðum iPhone 3g 8/16 gb ;)
Fékk svartann iPhone 3g 16 gb á 45.000 kr. ekki ein einasta rispa á honum.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af TheVikingmen »

Glazier skrifaði:Leitaðu þér að notuðum iPhone 3g 8/16 gb ;)
Fékk svartann iPhone 3g 16 gb á 45.000 kr. ekki ein einasta rispa á honum.
iPhone er bara fokkin leiðinlegt system og asnalegur og með llítið að möguleikum.

Ég mæli eindreigið með LG Optimus, ég á sjálfur LG Viewty sem er ekki besti síminn en ég fékk hann frítt :)
[b][size=150]Nörd er jákvætt orð![/b][/size]
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af GuðjónR »

TheVikingmen skrifaði:
Glazier skrifaði:Leitaðu þér að notuðum iPhone 3g 8/16 gb ;)
Fékk svartann iPhone 3g 16 gb á 45.000 kr. ekki ein einasta rispa á honum.
iPhone er bara fokkin leiðinlegt system og asnalegur og með llítið að möguleikum.

Ég mæli eindreigið með LG Optimus, ég á sjálfur LG Viewty sem er ekki besti síminn en ég fékk hann frítt :)

/kickban (hefurðu átt iPhone)
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af gissur1 »

iPhone ftw :beer
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Jim »

Nei, ég á þriðju kynslóð af iPod Touch og það er alveg feykinóg fyrir mig. Hef líka heyrt að það sé ekkert varið í iPhone sem síma. Það er einnig heimskulegt að nota tónlistarsíma (sérstaklega ef að maður hlustar mikið) af því að þá er rafhlaðan alltaf tóm!
Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af TheVikingmen »

GuðjónR skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
Glazier skrifaði:Leitaðu þér að notuðum iPhone 3g 8/16 gb ;)
Fékk svartann iPhone 3g 16 gb á 45.000 kr. ekki ein einasta rispa á honum.
iPhone er bara fokkin leiðinlegt system og asnalegur og með llítið að möguleikum.

Ég mæli eindreigið með LG Optimus, ég á sjálfur LG Viewty sem er ekki besti síminn en ég fékk hann frítt :)

/kickban (hefurðu átt iPhone)
Nei en hef prófað þannig mjög mikið, og vinur minn kvartar mikið útaf honum s.s. 3g, veit ekkert um hinn nýja en þessi 3g ég mæli ekki með honum.

Bara mín skoðu ;)
[b][size=150]Nörd er jákvætt orð![/b][/size]
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Frost »

Android all the way. Það er það eina sem skiptir máli :happy :sleezyjoe
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Sphinx »

TheVikingmen skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
Glazier skrifaði:Leitaðu þér að notuðum iPhone 3g 8/16 gb ;)
Fékk svartann iPhone 3g 16 gb á 45.000 kr. ekki ein einasta rispa á honum.
iPhone er bara fokkin leiðinlegt system og asnalegur og með llítið að möguleikum.

Ég mæli eindreigið með LG Optimus, ég á sjálfur LG Viewty sem er ekki besti síminn en ég fékk hann frítt :)

/kickban (hefurðu átt iPhone)
Nei en hef prófað þannig mjög mikið, og vinur minn kvartar mikið útaf honum s.s. 3g, veit ekkert um hinn nýja en þessi 3g ég mæli ekki með honum.

Bara mín skoðu ;)
lítið af möguleikum :wtf þessi simi er alveg örugglega með flestu möguleikana ég á sjalfur iphone 3g hef átt LG Prada alveg eins og viewity bara þinri og nettari sama styrikerfi, bara ömurlegur snertiskjár og það eru nu bara eingir möguleikar i sá síma. Iphone er bara besti simi sem eg hef prófað og átt heg átt 2 iphone-a ..
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af Oak »

Skjárinn er einfaldlega bestur á iPhone...þeir eru eitthvað svo skellfilega tregir á lang flestum öðrum símum...

P.s. getur gert allt sem þig dettur í hug með iPhone hvað síma lófatölvu varðar...jailbreak og málið er dautt... :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Staða: Ótengdur

Re: Síma pælingar

Póstur af TheVikingmen »

Aron123 skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
TheVikingmen skrifaði:
Glazier skrifaði:Leitaðu þér að notuðum iPhone 3g 8/16 gb ;)
Fékk svartann iPhone 3g 16 gb á 45.000 kr. ekki ein einasta rispa á honum.
iPhone er bara fokkin leiðinlegt system og asnalegur og með llítið að möguleikum.

Ég mæli eindreigið með LG Optimus, ég á sjálfur LG Viewty sem er ekki besti síminn en ég fékk hann frítt :)

/kickban (hefurðu átt iPhone)
Nei en hef prófað þannig mjög mikið, og vinur minn kvartar mikið útaf honum s.s. 3g, veit ekkert um hinn nýja en þessi 3g ég mæli ekki með honum.

Bara mín skoðu ;)
lítið af möguleikum :wtf þessi simi er alveg örugglega með flestu möguleikana ég á sjalfur iphone 3g hef átt LG Prada alveg eins og viewity bara þinri og nettari sama styrikerfi, bara ömurlegur snertiskjár og það eru nu bara eingir möguleikar i sá síma. Iphone er bara besti simi sem eg hef prófað og átt heg átt 2 iphone-a ..
Jááá það var ekki ég sem skrifaði þetta, vinur minn var inná mínum account, því hann á ekki, Afsakið það :D

En ég mæli allavegna með LG Optimus ;)
[b][size=150]Nörd er jákvætt orð![/b][/size]
Svara