Vantar Þáðlaust Netkort Pci

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Vantar Þáðlaust Netkort Pci

Póstur af snaeji »

Vantar þráðlaust pci netkort helst í kvöld.

Það þarf ekki að vera n (má vera g) staðall.

Endilega látið vita , Kv. Snæbjörn
Skjámynd

Hafst1
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 16. Okt 2010 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Þáðlaust Netkort Pci

Póstur af Hafst1 »

Ég á þráðlaust Netgear pci kort sem ég er hættur að nota.

WG311 v2

Gæti selt þér það á morgun. Hvað viltu borga?
Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.
Svara