Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Svara

Höfundur
Reynir
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2010 14:26
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af Reynir »

Sælir.

Er að hugsa um að uppfæra vélina mína en er alveg kominn í marga hringi við val á móðurborði og væri gaman að heyra ykkar skoðanir.

Er með Coolermaster Dominator (CM 690)
Vélina nota ég aðallega í leiki og ýmsilegt annað t.d. ftp, streama bíómyndir gegnum netkerfi inná aðratölvu sem er tengd við sjónvarpið.

Það sem ég er búinn að finna og heillar mig þessa stundina er:

Örri:
AMD Phenom II X4 955 3.2GHz 45nm Black

Móðurborð:
MSI 790FX-GD70 Winki Edition
http://global.msi.eu/index.php?func=pro ... od_no=1814" onclick="window.open(this.href);return false;

Asus Crosshair III Formula
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=2Y4dQFaJ6gPN18cQ" onclick="window.open(this.href);return false;

Asus M4A88TD-M/USB3
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=T ... templete=2" onclick="window.open(this.href);return false;

Sapphire PC-AM3RS790G - PURE CrossFireX 790GX
http://www.sapphiretech.com/presentatio ... 02&pid=250" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvaða móðurborð mynduð þið taka og afhverju ?
Eða er kannski eitthvað annað og betra sem þið mælið með frekar ?

Skjákort:
Var einnig að pæla í 1xATI5850 en er núna kominn á að fara í Crossifre 2x5770, hver er ykkar skoðun ?

Vinnsluminni:
Hugsa að ég fari svo í DDR3 1333mhz 4gb minni.

Hugsa að þetta sé pakki uppá ca. 100-120k en það er þó ekkert heilagt.
Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af mic »

Taka ASUS móðurborð bæði góð borð, mundi skoða 6000 kortin en þau eru að koma.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .

Höfundur
Reynir
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2010 14:26
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af Reynir »

Er einmitt með 2x Asus borð útaf því ég veit það eru góð borð og endast vel. en bara spurning hvort :D get engann veginn ákveðið mig.
Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af mic »

Ég er ASUS karl og mundi taka Asus M4A88TD-M/USB3. \:D/
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af darkppl »

ef ég væri að fara að velja skjákort þá myndi ég taka nvidia skjákort bara svona uppá framtíðina ef þú færð þér 3d skjá eða ert að fara að spila 3d leiki :megasmile
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af Plushy »

er með 2x 5770 í crossfire, er að fúnkera vel :)
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af mercury »

darkppl skrifaði:ef ég væri að fara að velja skjákort þá myndi ég taka nvidia skjákort bara svona uppá framtíðina ef þú færð þér 3d skjá eða ert að fara að spila 3d leiki :megasmile
held að ég sé að fara með rétt mál... þegar ég segi að 6k línan hjá ati sé með 3d tækni..
http://www.guru3d.com/article/msi-radeon-6850-review/3" onclick="window.open(this.href);return false;
heitir víst AMD HD3D en þeir fara svosem ekkert fögrum orðum um það þarna. Verður væntanlega uppfært fljótlega. :-k
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Reynir
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2010 14:26
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.

Póstur af Reynir »

takk fyrir svörin.
Svara