Búa til media center

Svara

Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Staða: Ótengdur

Búa til media center

Póstur af niceair »

Sælir !

Nú er ég ekki mikill tölvunörd, en er til e-h idiotproof leið til að búa til Media Center, ég á nefnilega tölvu sem ég er ekki að nota og væri gaman að nota hana í e-h. Vitið um e-h ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af AntiTrust »

XBMC. Google it.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af niceair »

úps miskyldi svarið þitt, venja mig af því að lesasvona hratt haha

en já ég kíki á þetta, takk :)

Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af niceair »

En hvað er besta forritið til að streama video yfir netið, segjum að ég sé búin að koma mér upp media center með góðu úrvali af myndum, er svo staddur e-h staðar annar staðar og ætla að spila mynd af media center vélinni.

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af marijuana »

Er ekki málið í svona veseni að setja upp eitt stk, FTP server ?
en til að gera svona, vertu allavega á ljósi, annars verður þetta hægt...(kringum 100 kBps) :P right people ?
Annars, ætti google að vera besti vinur þinn :/
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af AntiTrust »

niceair skrifaði:En hvað er besta forritið til að streama video yfir netið, segjum að ég sé búin að koma mér upp media center með góðu úrvali af myndum, er svo staddur e-h staðar annar staðar og ætla að spila mynd af media center vélinni.
Ertu þá að tala um að stream-a myndum út fyrir hús?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af niceair »

:)
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Búa til media center

Póstur af starionturbo »

Tek nú BOXEE fram yfir XBMC en það er auðvitað bara álita mál.

En til þess að stream-a myndefni út getur þú notað VLC, mundu bara að opna port út af tenginunni þinni.

Hér er eitt svona idiot guide: http://www.wikihow.com/Use-VLC-Media-Pl ... r-Computer" onclick="window.open(this.href);return false;
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Svara