Góðan dag,
ég er búinn að setja upp internet connection sharing á iMakkanum mínum, þannig að strákurinn minn geti tengst honum via ethernet. Hann er með HP fartölvu og win XP. Hvað þarf hann að stilla hjá sér og hvernig?
Internet connection sharing HP lappi í iMac
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
- Staðsetning: Húsavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Internet connection sharing HP lappi í iMac
Applenotandi í 23 ár