"Ranks" á vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

"Ranks" á vaktinni

Póstur af Nothing »

Ég er að pæla hvar ég finn, þegar ég er kominn með t.d. 'X' mikið af póstum þá breytist rankið t.d. úr græningja í einhvað annað.

Er til einhver tafla um þetta ?
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af ManiO »

Nýliði 1
- Græningi 25
- Fiktari 50
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em 69
- Fiktari 70
- Nörd 100
- has spoken... 150
- Ofur-Nörd 200
- Vélbúnaðarníðingur 300
- spjallið.is 400
- Gúrú 500
- Number of the Beast 666
- Gúrú 667
- FanBoy 700
- Geek 800
- vélbúnaðarpervert 900
- PC eða  1000
- 1+1=10 1100
- Kerfisstjóri 1200
- ÜberAdmin 1300
- +EH l33T M@$TEr 1337
- Tölvan er besti vinur minn 1338
- Bara að hanga 1500
- Vaktin er ávanabindandi 1600
- Of mikill frítími 1700
- Vaktari 2000
- Besserwisser 3000
- Kóngur 4000


Er of latur til að snyrta þetta til.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af urban »

síðan höfum við verið að fikta í þessu öðru hverju og skella á einhverja alveg sér ranks
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Nothing »

Þakka þér, nákvæmlega það sem ég var að leita af.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Danni V8 »

Með smá viljastyrk og ákveðni þá held ég að get orðið kongur fyrir áramót!
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Daz »

Ég verð að játa að statusinn:
2 + 2 = 2 1100
er að mér finnst svolítið undarlegur. Afhverju ekki t.d.
1+1=10
?
Það væri þó nördalegt og sæmilega sniðugt.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af GuðjónR »

Daz skrifaði:Ég verð að játa að statusinn:
2 + 2 = 2 1100
er að mér finnst svolítið undarlegur. Afhverju ekki t.d.
1+1=10
?
Það væri þó nördalegt og sæmilega sniðugt.
Búinn að breyta: 1+1=10
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Benzmann »

en hvað er ég þá ?
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af GuðjónR »

benzmann skrifaði:en hvað er ég þá ?
Samkynhneigður?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af biturk »

benzmann skrifaði:en hvað er ég þá ?
samkynhneigður :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Lallistori »

Samkynhneigður :lol:

Edit ; damn biturk var á undan ](*,)
Last edited by Lallistori on Fös 29. Okt 2010 16:34, edited 1 time in total.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af beatmaster »

Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Benzmann »

beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
ég bað aldrei um að vera samkynhneigður
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af biturk »

benzmann skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
ég bað aldrei um að vera samkynhneigður

mér skylst að það sé heldur ekki eitthvað sem maður biður um :-"
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Lallistori »

biturk skrifaði:
benzmann skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
ég bað aldrei um að vera samkynhneigður

mér skylst að það sé heldur ekki eitthvað sem maður biður um :-"
:lol:
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af coldcut »

benzmann skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
ég bað aldrei um að vera samkynhneigður
Nei en gerðir þau mistök að kenna zedro við samkynhneigð og samkvæmt gamla leikskólalögmálinu þá ertu það sem þú segir að aðrir séu!
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Benzmann »

coldcut skrifaði:
benzmann skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
ég bað aldrei um að vera samkynhneigður
Nei en gerðir þau mistök að kenna zedro við samkynhneigð og samkvæmt gamla leikskólalögmálinu þá ertu það sem þú segir að aðrir séu!
pabbi minn er sterkari en pabbi þinn =D>
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Halli25 »

benzmann skrifaði:
coldcut skrifaði:
benzmann skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"
ég bað aldrei um að vera samkynhneigður
Nei en gerðir þau mistök að kenna zedro við samkynhneigð og samkvæmt gamla leikskólalögmálinu þá ertu það sem þú segir að aðrir séu!
pabbi minn er sterkari en pabbi þinn =D>
Góð tilraun :happy
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af urban »

beatmaster skrifaði:Ég vil fá Rankið taktmeistari :-"

þú fékst allavega spes titil
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af beatmaster »

Ég lofa að ef að ég fæ rankið taktmeistari þá skal ég gera stóran myndaþráð um hvað skal gera við Shuttle XPC með ónýtt móðurborð [-o< (svo átti ég líka þrítugsafmæli á þriðjudaginn :))
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af GuðjónR »

beatmaster skrifaði:Ég lofa að ef að ég fæ rankið taktmeistari þá skal ég gera stóran myndaþráð um hvað skal gera við Shuttle XPC með ónýtt móðurborð [-o< (svo átti ég líka þrítugsafmæli á þriðjudaginn :))
Jæja...stattu nú við þitt :P
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af beatmaster »

Takk fyrir þetta, ég ætla þá að eyða restinni af kvöldinu í að shrinka og koma myndum online og skelli svo inn einum þræði :happy (ég er búinn að vera á leiðinni að gera þennann þráð í tæpt ár)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af marijuana »

beatmaster skrifaði:Takk fyrir þetta, ég ætla þá að eyða restinni af kvöldinu í að shrinka og koma myndum online og skelli svo inn einum þræði :happy (ég er búinn að vera á leiðinni að gera þennann þráð í tæpt ár)
ertu svona eins og ég, segist ætla að gera enhvað á næstu dögum en gerir það ekki fyrr en þú neyðist til ? :oops:
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Lexxinn »

marijuana skrifaði:
beatmaster skrifaði:Takk fyrir þetta, ég ætla þá að eyða restinni af kvöldinu í að shrinka og koma myndum online og skelli svo inn einum þræði :happy (ég er búinn að vera á leiðinni að gera þennann þráð í tæpt ár)
ertu svona eins og ég, segist ætla að gera enhvað á næstu dögum en gerir það ekki fyrr en þú neyðist til ? :oops:
Gott að vita að maður er ekki sá eini :)
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Ranks" á vaktinni

Póstur af Danni V8 »

Lexxinn skrifaði:
marijuana skrifaði:
beatmaster skrifaði:Takk fyrir þetta, ég ætla þá að eyða restinni af kvöldinu í að shrinka og koma myndum online og skelli svo inn einum þræði :happy (ég er búinn að vera á leiðinni að gera þennann þráð í tæpt ár)
ertu svona eins og ég, segist ætla að gera enhvað á næstu dögum en gerir það ekki fyrr en þú neyðist til ? :oops:
Gott að vita að maður er ekki sá eini :)
Það eru nú rúmlega 300þús Íslendingar í viðbót svo ég skil ekki hvers vegna það kemur nokkrum manni á óvart að það eru fleiri sem láta svona :megasmile It's the Icelandic way!
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara