ATI eða Nvidia kort?
Yfirleitt eru þetta tengi sem þarf svokallaðað "break out cable" eða "dongle", sem skiptist þá í Component og/eða composite og s-video tengi.
Hann gæti litið einhvernveginn svona út:
http://compeve.com/images/hdtv_cable.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Er ekki viss um að ATI kaplar virki í NVidia skjákort og öfugt samt.
Hugsa að þitt besta bet væri að reyna finna einhvern sem á svona kapal notaðan, því þetta fylgdi oftar en ekki með skjákortunum hérna í "den".