Heilir og sælir!
Um seinustu helgi tók ég mig til og náði í þessa útgáfu fyrir Linux. Ég var einmitt nýbúinn að "stratta" ATI drivera í Gentoo og vildi endilega prófa þá. Ég setti leikinn upp og prófaði að fara í Special forces training og það virkaði mjög vel.
En þegar ég ætla að fara spila on-line þá nær leikurinn ekki að ná í server listann.
Er einhver á þessum korki sem hefur sett þetta upp, glímt við vandamálið og sigrað?
Americas Army Operation 2.00A á Linux
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Americas Army Operation 2.00A á Linux
OC fanboy